Síða 1 af 1
Re: Snögglega pakka saman vélinni
Póstað: 24. Jún. 2014 01:35:41
eftir Patróni
Þetta er með því fljótasta sem ég hef séð í að parkera vélinni á samsetningar borði og gerð klár í bílinn
Re: Snögglega pakka saman vélinni
Póstað: 24. Jún. 2014 08:30:19
eftir maggikri
Ég veit um einn fljótari, flaug ofan í skottið á bílnum sínum.
kv
MK
Re: Snögglega pakka saman vélinni
Póstað: 24. Jún. 2014 19:07:55
eftir Patróni
Nú hver var það?Og er til myndband af því því það væri flottast

Re: Snögglega pakka saman vélinni
Póstað: 24. Jún. 2014 22:46:19
eftir Guðjón Hauks
Og já já ég veit um einn , það skeði á Arnarvelli ,,,ha ha ha