Re: Ódýrar klemmur
Póstað: 17. Jan. 2007 22:34:03
Ég var að rölta um Tiger um daginn og rakst þá á box með 20 klemmum á 200 kall. Ég sá strax að hægt væri að nota þessar klemmur við smíði flugmódela og keypti mér tvö box.

Ég er síðan búinn að nota þessar klemmur við að halda vef á milli vængbita á Super Cub. Þær virkuðu alveg frábærlega:

Hefur einhver annar fundið eitthvað nothæft í ólíklegri verslun?

Ég er síðan búinn að nota þessar klemmur við að halda vef á milli vængbita á Super Cub. Þær virkuðu alveg frábærlega:

Hefur einhver annar fundið eitthvað nothæft í ólíklegri verslun?