Þessi óheppni einstaklingur fékk þyrluna sína framan í sig en er að jafna sig eftir atvikið. Þyrlan var Goblin 630 en spaðaþvermálið á henni er rétt tæplega 143cm. Munið að fara varlega á flugvellinum, við megum engan mann missa!
Ekki flugmaðurinn en sýnir stærðina á þyrlunni.
Vinsamlegast ekki smella á tengilinn ef þið eruð viðkvæm fyrir opnum sárum, blóði og öðru sem öllu jöfnu er hulið sýn!
Mér hefur alltaf verið meinilla við þessar þyrlur sem sveifla sveðjunum nægilega hratt til að afhöfða fullorðinn mann. Þessi var heppinn að missa ekki höfuðið.