Síða 1 af 1
Re: Hawker Fury smíði
Póstað: 18. Okt. 2014 23:05:04
eftir Sverrir
Smá stop motion fjör við smíði á teygjuknúnu flugmódeli.
Re: Hawker Fury smíði
Póstað: 18. Okt. 2014 23:35:32
eftir einarak
Skemmtilegt, það hefur farið helmingi meiri vinna í kvikmyndagerðina en sjálfa módelsmíðina.