Ambition frá ESA

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ambition frá ESA

Póstur eftir Sverrir »

Það er alltaf gaman að sjá nöfn sem maður þekkir á erlendum verkum, Tóti sá um þyrluskotin í þessari stuttmynd sem var gerð til kynningar á Rosetta verkefninu hjá Evrópsku Geimferðarstofnuninni.

Icelandic Volcano Yeti
Svara