Síða 1 af 1

Re: Minnsti mótor og minnsta flugmódel í heimi. Do you like small planes?

Póstað: 25. Okt. 2014 22:24:55
eftir maggikri
Væri gaman að eiga einn svona tveggja cyl.


http://www.ronald-valentine-engines.com/


Re: Minnsti mótor og minnsta flugmódel í heimi. Do you like small planes?

Póstað: 25. Okt. 2014 23:56:36
eftir einarak
Örn ætti nú kanski að reyna að komast að því hvaða servo hann er að nota :D

Re: Minnsti mótor og minnsta flugmódel í heimi. Do you like small planes?

Póstað: 26. Okt. 2014 02:59:44
eftir Björn G Leifsson
Reyndar ekki svo lítill en ég á eintak í „fornminjasafninu“ af mótor sem ég rakst á á þessum síðum hans: http://www.ronald-valentine-engines.com ... Orkan.html

Taifun Orkan 2,5ccm diesel mótor
Mynd

Díselmótorarnir eru öflugir og gangvissir en það þarf alveg sérstakt eldsneyti á þá sem inniheldur eter og fleiri vandmeðfarin og vandfundin efni svo það er ekki létt að nálgast svoleiðis í dag.