Síða 1 af 1

Re: Stóra tækifærið

Póstað: 1. Nóv. 2014 20:53:16
eftir Sverrir
Gernot Bruckmann í stóra tækifærinu.

http://tvthek.orf.at/program/Die-grosse ... nn/8683079

Re: Stóra tækifærið

Póstað: 2. Nóv. 2014 05:00:10
eftir maggikri
[quote=Sverrir]Gernot Bruckmann í stóra tækifærinu.

http://tvthek.orf.at/program/Die-grosse ... nn/8683079[/quote]
Þetta var flott hjá honum. Verst að maður skildi ekkert í þýsku.
kv
MK

Re: Stóra tækifærið

Póstað: 7. Nóv. 2014 22:31:40
eftir Sverrir
Ekki vann Gernot kallinn > http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... a_saeti_2/ < hann þarf sennilega fleiri dömur í atriðið! ;)

Re: Stóra tækifærið

Póstað: 8. Nóv. 2014 00:12:56
eftir Haraldur
Island Got Talent, einhver?

Við þurfum að prófa svona stangir í salnum.

Re: Stóra tækifærið

Póstað: 8. Nóv. 2014 17:44:27
eftir maggikri
[quote=Haraldur]Island Got Talent, einhver?

Við þurfum að prófa svona stangir í salnum.[/quote]

Já ég tékkaði á því í síðasta tíma.
kv
MK