Síða 1 af 1

Re: Vantar aðstoð með dróna

Póstað: 2. Mar. 2015 01:10:20
eftir Guðjón
Nú var ég að fjárfesta í dróna, þ.e. grindinni en næstu mánuði ætla ég að vinna að því að koma honum í loftið. Markmiðið er að púsla saman græju til að taka loftmyndir með GoPro-vél, með hjálp FPV. Nú hef ég aldrei átt rafmagnsvél og hef því litla sem enga þekkingu á þessum málum og því leita ég til ykkar, kæru vinir.

Hérna er grindin: http://www.ebay.com/itm/141344950572

Hvaða rafbúnað þarf ég að kaupa?
Hvernig mótora?
Hvaða batterý?
Hvernig gýró og hve mörg?
Er eitthvað fleira?

Re: Vantar aðstoð með dróna

Póstað: 2. Mar. 2015 22:39:43
eftir Árni H
Td svona skv vini okkar Google:

3dr Pixhawk with GPS
EZUHF 8ch diversity Rx
5.8ghz video Tx
Tarot gimbal fyrir go pro
TBS 69 cam
TBS core
AFRO 30a ESCs
Turnigy Multistar 4822-570kv motorar
battery 4s
prop 14 or 15"

eda

4-Turnigy Multistar 4822-490Kv 22Pole
1- naza -m lite + gps
4-Afro Slim 20Amp Multi-rotor Motor Speed Controller (SimonK Firmware) and its Afro ESC USB Programming Tool.
4-Props:1555 15X55 Carbon Fiber Propeller Prop
1- lipo 4s, 5000 mah, 30C
1-lawmate 500 for video 1,2, ommni direccional atenna
1-orage 1w 433mhz for radio, inverted vee antenna.
And a 2d gimbal for mobius mini camera.


Lattu svo vita hvernig gengur :)

Edit: Mér sýnist ekki verða skortur á afli með þessa mótora í flygildinu ;)

Re: Vantar aðstoð með dróna

Póstað: 3. Mar. 2015 16:53:59
eftir SiggiSIg
Hér er góður og langur þráður.

http://fpv-community.de/showthread.php? ... uad-Copter

Það eru til nokkrar útgáfur af H4-680mm. Þessi útgáfa v2 á að vera góð.
http://www.omgfly.com/index.php?main_pa ... ts_id=1922

Re: Vantar aðstoð með dróna

Póstað: 5. Mar. 2015 18:38:27
eftir Guðjón
Hvernig velur maður saman ESC og mótor?

Re: Vantar aðstoð með dróna

Póstað: 12. Mar. 2015 22:56:08
eftir Guðjón
Og hvað segir kv-númerið á rafmagnsmóturum?

Re: Vantar aðstoð með dróna

Póstað: 12. Mar. 2015 23:46:36
eftir einarak
kv = snúningar per volt

t.d. 2000kv á 3sellu = 2000x3x3,7v=22200rpm