Re: Vantar aðstoð með dróna
Póstað: 2. Mar. 2015 01:10:20
Nú var ég að fjárfesta í dróna, þ.e. grindinni en næstu mánuði ætla ég að vinna að því að koma honum í loftið. Markmiðið er að púsla saman græju til að taka loftmyndir með GoPro-vél, með hjálp FPV. Nú hef ég aldrei átt rafmagnsvél og hef því litla sem enga þekkingu á þessum málum og því leita ég til ykkar, kæru vinir.
Hérna er grindin: http://www.ebay.com/itm/141344950572
Hvaða rafbúnað þarf ég að kaupa?
Hvernig mótora?
Hvaða batterý?
Hvernig gýró og hve mörg?
Er eitthvað fleira?
Hérna er grindin: http://www.ebay.com/itm/141344950572
Hvaða rafbúnað þarf ég að kaupa?
Hvernig mótora?
Hvaða batterý?
Hvernig gýró og hve mörg?
Er eitthvað fleira?