Síða 1 af 1

Re: TF-AMN að skoða höfuðborgina

Póstað: 4. Maí. 2015 19:22:40
eftir Sverrir
Friðrik Ottesen skellti sér í smá útsýnisrúnt á nýju rellunni í dag áður en haldið var í sandkassann.


Re: TF-AMN að skoða höfuðborgina

Póstað: 4. Maí. 2015 20:51:08
eftir einarak
Snilld, var að koma út úr HR þegar ég horfði undir magann á henni og varð hálf skelkaður, þvílík hlussa