Síða 1 af 1

Re: Phoenix lifnar við

Póstað: 22. Jún. 2015 20:11:01
eftir Gauinn
Eftir endurfundi okkar Phoenix var hafist handa við lífgunartilraunir, afrakstur kvöldsins er að mötorinn snýst aftur, en hann hafði lent í árekstri við fósturjörðina.
Mér sýnist "servoið" fyrir "rudderinn" vera fast, svo þyrfti að fara í vængstyrkingar.
Hvernig minnka ég myndir í iPad svo vefurinn okkar taki við þeim?