Graupner Harpoon-Jet

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
lulli
Póstar: 1310
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Graupner Harpoon-Jet

Póstur eftir lulli »

Þó að það sé hásumar þá má nú ekki alveg gleyma sér , .að þarf að mjaka ýmsum verkefnum áfram líka.
Þessi Þota hefur verið hér á landi um nokkurt skeið en sér nú fram á að verða loksins kláruð - (ja vonum það amk.)
Turbinan JetCat p 60 komin á sinn stað.
Mynd

Og svo loftbúskapurinn... bremsur og hjólagír.
Mynd

margt búið ,en smá eftir líka.. og áður en lokafrágangur á öllum leiðslum eldsneytis og rafmagns verður frágengið endanlega og tankar, bæði aðaltankurinn og ,,hopperinn" verða rammfestir með stik-sol þá liði manni betur að vera búinn að testkeyra turbóið og vera viss um að ekkert leki.
Aðgengið verður svo bara framvegis fyrir mýs og Hamstra (Þröngt!)

Gert klárt í kyndingu og brunavarnir Hafnarfjarðar á næsta leiti.
Mynd

Dx-18, kolsýrutæki og gas-start ... og takið nú eftir þota númer 2 sem gengur á Diesel á Íslandi :cool:
Mynd

Næsta mál verður svo að tengja Thrust-wector búnaðinn.
Mynd

Nú svo var auðvitað ræsið sjálft. Þotugúrúinn Sverrir komst aðeins í GSU tölvuna fyrir ræsingu og skemst frá að segja gekk uppkeyrslan það vel að ég held að þetta sé eitthvert það mest ,,clean start á þotumótor sem ég hef orðið vitni af..

Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Graupner Harpoon-Jet

Póstur eftir einarak »

Snilld, það er aldeilis kraftur í mönnum!
lulli
Póstar: 1310
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Graupner Harpoon-Jet

Póstur eftir lulli »

...Svo sagan fái nú einhvern endi...
Þá voru tankarnir límdir fastir í eitt skifti fyrir öll og gengið frá öllu innanborðs.
Frumflug var svo framkvæmt 13.sept 2015 við risjótt veðurfar, það gekk vel þótt lendingin væri með hraðara móti og smá hnjaski á hjólalegg, enda var þotan óþarflega framþúng.
Nokkrum dögum seinna var henni flogið aftur í góðu veðri og í betri balvangs, og þá var allt betra.
Hún flýgur svakalega vel og lendingarnar hægari.
Mynd

Kv. Lúlli
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Graupner Harpoon-Jet

Póstur eftir Sverrir »

Geggjuð vél og í flottum lit, til hamingju með hana! :)



Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 220
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Graupner Harpoon-Jet

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Flott vél.
Til hamingju Lúlli.
Pétur Hjálmars
Svara