Meiri stáltaugar

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Meiri stáltaugar

Póstur eftir Agust »

Hér eru þó enn meiri stáltaugar. Þessi lenti á fyrrverandi flugvelli í Gimli sem við Íslendingar þekkjum. Lendingin er alveg mögnuð því flugstjórinn "side-slippaði" vélinni í aðflugi. Það kunna ekki allir flugmenn.

Með því að gúgla "Gimli Glider" er hægt að finna ógrynni efnis um þessa merkilegu lendingu þar sem farþegaflugvél lenti eins og sviffluga á flugvelli þar sem margmenni var að skemmta sér.

Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara