Í SA átt og ekki rignir (sem oftast er raunin í SA áttum) eru Kambar frábærir fyrir hangflug og hangið nær svo langt út frá brekkubrún og hátt upp að það er góður staður til að fljúga rólega og nógu lengi til að ná að stilla vélina fyrir hástartflug, hæðarstýri á móti butterfly, snapp flaps, og hvað sem er.