Síða 1 af 2
Re: Tragi 704
Póstað: 17. Sep. 2015 22:01:47
eftir gudjonh
Á tvær. Serial no 512 og 579. 512 er búinn að vera með rafmótor í ca. 2 ár.
"Marklending" á Íslandsmótinu í sumar á 579. Ótrúlega beint niður úr ca. 200 m hæð.
Hvað bilaði? Allt dót í lagi við prófun. Tel talsverðar líkur á að af einhverjum orsökum hafi satilite sem var í stéli ekki verið tengdur. Móttakari Spektrum AR6210. Eftir talsvet flakk með Gúggla fann ég að AR6210 án satilite væri bara með "Parklyer" range.
Byrjað að laga.
Re: Tragi 704
Póstað: 20. Sep. 2015 21:55:11
eftir gudjonh
Re: Tragi 704
Póstað: 24. Sep. 2015 21:09:14
eftir gudjonh
Tilbúið fyrir málningu
Og málningin komin á!
Re: Tragi 704
Póstað: 24. Sep. 2015 21:50:45
eftir lulli
Betri en ný og bilar aldrei!
Re: Tragi 704
Póstað: 24. Sep. 2015 21:55:25
eftir Flugvelapabbi
Glæsilegt hja þer Gudjon nu er bara ad skella ser
med hana i hang og sja hvad hun þvolir, gangi þer vel
kv
Einar Pall
Re: Tragi 704
Póstað: 24. Sep. 2015 22:38:20
eftir Guðjón Hauks
Já ? Glæsilegt
Re: Tragi 704
Póstað: 25. Sep. 2015 12:28:38
eftir Steinþór
Flott kv Steini litli
Re: Tragi 704
Póstað: 25. Sep. 2015 16:09:01
eftir gudjonh
Takk! Næst er að setja búnaðinn í skrokkinn. Kem væntanlega til með að prófa með vængnum af 512. Fæ nýjan væng í janúar. Það væri reyndar hægt að laga endan, en miðjan er ónýt. Til að gera við miðjuna þarf að smíða mót.
Guðjón
Re: Tragi 704
Póstað: 27. Des. 2015 19:01:38
eftir gudjonh
Jæja, fékk það síðasta af græjunum til að setja í skrokkinn rétt fyrir jól. "Hjartað" í nýu græjunum er móttakarinn Spektrum AR9310. Meðal kost eru: Tveir innri móttakarar, tveir "remote" móttakrar og preset failsave fyrir allar rásir. Kostar alveg glás. Svo setti ég inn Telemetry TM1000 til að vakta spennu á móttakra, "antenna fates" og "holds" + variometer, sem mér sýnist eftir prófanir í bílskúrnum vera sniðug græja.
Móttakari, rofi með hleðslutengi, 3 af 5 sellum (NiMh 2000 mAh), Hitech MG81
2 af 5 sellum, TM1000, Hitech MG81, variometer
Móttakari í "afturenda"
Prófa preset failsave með vængnum af 512
Guðjón
Re: Tragi 704
Póstað: 26. Mar. 2016 22:52:42
eftir gudjonh