Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
-
Gaui
- Póstar: 3822
- Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
- Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui »
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
-
Guðjón Hauks
- Póstar: 76
- Skráður: 22. Ágú. 2010 14:39:53
Póstur
eftir Guðjón Hauks »
Þetta er glæsilegt hjá ykkur, nú þarf ég að fara að herma eftir ykkur , bara klúðra ekki neinu eins og síðast , ha ha ,, KV Gaui,
-
Gaui
- Póstar: 3822
- Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
- Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui »
Hérna eru nokkrar myndir frá fimmtudegi.
Ási og Dóri spuggulera í módelum.
Árni segir skemmtilega frá
Tommi sýnir hver Cubinn hand Gauja er svakalega stór
Mummi föndrar við Typhoon
Finnur spöggulerar hvort hann þurfi nokkuð stóran og dýran mótor í Vilguna

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
-
Gaui
- Póstar: 3822
- Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
- Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui »
Ásgrímur er búinn að útbúa lítinn kósí kaffikrók fyrir okkur í Slippnum.
Bendi gaf kaffikróknum viðeigandi nafn of setti upp skilti:
Nú verður alltaf heitt á könnunni hjá okkur

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
-
Óli.Njáll
- Póstar: 63
- Skráður: 25. Jún. 2009 22:46:40
Póstur
eftir Óli.Njáll »
Það kemur stundum fyrir að það er "dagvistun" í slippnum
svo er hérna bjartsýnisverkefnið mitt

-
Sverrir
- Site Admin
- Póstar: 11648
- Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31
Póstur
eftir Sverrir »
Spennandi!
Icelandic Volcano Yeti
-
Gaui
- Póstar: 3822
- Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
- Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui »
Bendi er í góðum málum með Vilguna. Hann er byrjaður á yfirborðs skrautinu undir vökulu auga Árna Hrólfs:
Árni prófar hér vélarhlifina af Vilgunni, með smá ofurhetjutilburðum:

Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
-
Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Póstur
eftir Björn G Leifsson »
Mikið er gaman að fá að fylgjast með þessu. Flott hjá ykkur!
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
-
Árni H
- Póstar: 1600
- Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00
Póstur
eftir Árni H »
Mælaborðið í Wilgunni skoðað!
