Sem maður að nafni Art Schroeder, þáverandi ritstjóri Model Airplane News, þáði heimboð frá Íslendingum og dvaldi hér í tvær vikur snemma í júní. Hér má nálgast alla söguna á PDF formi.
Það var afskaplega gaman þegar Skröderinn vildi ekki fljúga í átt að Vífilfelli fyrir ofan Sandskeið af því hann hélt að fjallið væri svo nálægt. Hann gerði sér ekki alveg grein fyrir því hvað loftið hérna er tært.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.