ég hef nú verið að leika mér með svona fjölþyrlur, FPV race quads
heilmikil pæling - og bara gaman.
ég tek eftir því að FrSky X9D er mjög algeng stýring hjá race quad communityinu
aðalega þar sem remote telemetry / s-bus port of fleira - svo er þetta bara svo ódýrt. Endalausir möguleikar, open source hugbúnaður
er einhver reynsla komin á þessar stýringar hér hjá "traditional" RC liðinu ?

Aðal gallinn sem ég sé (nema ég sé að misskilja eitthvað) er að þetta notar ekki DSM/DSM2 - og get ég því ekki notað FrSky með öllum Spektrum RX sem ég á.
kv
Benni