Starfighter hin þýska

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11654
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Starfighter hin þýska

Póstur eftir Sverrir »

Í fyrra kom út þýsk kvikmynd um Starfighter flota þeirra Luftwaffe manna og hneykslið sem varð í kringum þær á sínum tíma. Eflaust ágætis ræma ef mann hafa tækifæri á að sjá hana en hér að neðan má sjá smá sýningu á tæknibrellunum sem notaðar voru til að glæða vélarnar lífi.

Icelandic Volcano Yeti
Svara