Síða 1 af 1

Re: Vængur

Póstað: 24. Apr. 2016 14:21:11
eftir Ólafur
Ákvað að búa til væng þar sem mér stóð til boða tveir útskornir vængir sem Gústi og Sverrir skáru út úr frauðplasti.
Mynd

Það var svo byrjað á þvi að lima þá saman
Mynd Mynd

og auðvitað búnir til vængendar
Mynd
Mynd
Mynd

Siðan var haldið áfram og ákvörðun um að hafa mótórinn að framan
Mynd Mynd

Svo var bara að forma þetta til
Mynd
Mynd

Frauðið glasserað með epoxy og fiberdúk
Mynd

Sprautuvinnan byrjuð
Mynd

Re: Vængur

Póstað: 24. Apr. 2016 15:24:26
eftir Árni H
Þetta líst mér vel á :)

Re: Vængur

Póstað: 4. Maí. 2016 22:52:56
eftir Ólafur
Hætti við sprautun og dúkaði gripin

Allveg að koma

Mynd Mynd Mynd

Re: Vængur

Póstað: 6. Maí. 2016 10:48:42
eftir Björn G Leifsson
Flott!

Re: Vængur

Póstað: 22. Maí. 2016 15:07:25
eftir Árni H
Ólafur - ertu búinn að fljúga þessum?

Re: Vængur

Póstað: 22. Maí. 2016 16:15:31
eftir Ólafur
Ekki enn. Þurfti að setja stærri mótor i hann og panta nýtt batteri. Batteriíð er ekki komið enn.