já, þetta er paralell borð með balance pluggum fyrir hvert batterí
það eru viðnám í þessu borði sem taka mesta höggið þegar batteríin eru tengd. Það sem þarf að passa að batteríin séu nokkuð jafn hlaðin þegar þau eru tengd, oft miðað við 100-150mV mun - semsagt ef hver cella á batteríi A er 3.7v þá má næsta batterí ekki vera t.d. 3.85v - betra að aflaða aðeins. Svo bíður maður kanski á 1-2 mín áður en main plug er tengd. Þá hafa batterín jafnað sig.
Tek eftir því að það tekur ögn lengur að hlaða 4 batterí í einu en eitt stakt, en tækið er aðeins lengur að halda balance og klára í rest.
4x 1300mAh batterí eru þá hlaðin á 5.2A - semsagt 1C per batterí