Arnarvöllur - 15.júní 2016

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 6002
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 15.júní 2016

Póstur eftir maggikri »

Flott veður.
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Mynd
Formaðurinn kominn á sláttuvélina. Gunni Mx er búinn að slá völlinn frá upphafi Arnarvallar(einhverjir aðrir líka eins og Gústi húsvörður). Aðallega Gunni MX hefur séð um sláttinn reglulega á sumrin og haldið vellinum í skefjum. Þakka Gunna kærlega fyrir þessa miklu vinnu.
kv
MK
Passamynd
Berti
Póstar: 41
Skráður: 26. Nóv. 2009 21:08:08

Re: Arnarvöllur - 15.júní 2016

Póstur eftir Berti »

Flottar myndir :)
Kveðja
Albert.
Svara