Re: LiHV hlöður
Póstað: 31. Júl. 2016 20:51:36
Lithium High Voltage virðist eitt það nýjasta í rafhlöðum. 4.35 volt á sellu svo það þarf sérstakt hleðslutæki.
Kosturinn er enn hærra „power density“ þeas meiri orka miðað við þyngd.
Þau fáu ummæli sem ég hef séð eru jákvæð

Einhver hér kominn í þenna gír?
http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... _Pack.html
Kosturinn er enn hærra „power density“ þeas meiri orka miðað við þyngd.
Þau fáu ummæli sem ég hef séð eru jákvæð

Einhver hér kominn í þenna gír?
http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... _Pack.html