Re: FW-190 A8 á Patró
Póstað: 8. Apr. 2017 22:42:18
Jæja þá þokast maður nær draumnum að kaupa sér stríðsfugl í hverju því formi eða stærð hann er og var þessi keyptur frá Hveragerði af Sigurgeir nokkrum sem hafði byrjað á honum enn hætt svo eftir veikindi.Focke Wulf þessi kemur frá framleiðandanum "Flair Models" og er nú þegar búið að kaupa rokkinn undir húddið sem verður saito 100 fjórgengis og flest servo fylgdu með sem og uppdraganlegur hjólabúnaður.Hugsanlega verður skoðað hjá kínakörlunum í HK og keyptur sér þaðan sendir og móttakari fljótlega....
kv.
Gísli Sverris.
MSV

kv.
Gísli Sverris.
MSV

