Re: Hleðsla á 10 batteríum í einu
Póstað: 20. Maí. 2017 11:56:36
Var að fá mér snilldar hleðslutæki (x4) sem heita ISDT - mæli mjög með þeim.
Fást í nokkrum stærðum, 150w/300w/500w
Svo nota ég paralell charging borð - 4 batterí í einu, frekar einfalt hjá mér þar sem ég er aðalega með eins batterí (1300mAh 4s)
kv
Benni
Fást í nokkrum stærðum, 150w/300w/500w
Svo nota ég paralell charging borð - 4 batterí í einu, frekar einfalt hjá mér þar sem ég er aðalega með eins batterí (1300mAh 4s)

kv
Benni