Síða 1 af 1

Re: Melgerðismelar - 15 júni 2017

Póstað: 18. Jún. 2017 17:32:53
eftir Grétar
Við vorum bara fimm kallar sem mættum á melana á fimmtudagskvöldið, en við skemmtum okkur samt vel.
Ég klippti saman smá vídeó af loftbardögum kvöldsins.