Síða 1 af 1

Re: Melgerðismelar 23 júlí???

Póstað: 22. Júl. 2017 17:32:33
eftir Örn Ingólfsson
Sælir félagar og þá sérstaklega norðan menn.

Ég er búinn að vera á Hjalteyri síðan föstudaginn þarsíðadta og hef mikin áhuga á að koma á Melana á morgun og taka nokkur flug.
Er einhver að norðan til í að hitta mig og taka nokkur flug?

Ég er því miður ekki með neitt stórt með mér í ferðalaginu, læt þrjár litlar duga.

Er ekki bara veisla að hittast og taka nokkur GKG, ekki væri vera ef menn eru með eitthvað spennandi til þess að lofa mér að prufa? 3D King er ekkert að fara að glata vélum...

Re: Melgerðismelar 23 júlí???

Póstað: 22. Júl. 2017 22:07:39
eftir Grétar
Ég ætla á melana í fyrramálið, ef það verður ekki hávaðarok

http://www.vedur.is/vedur/athuganir/kor ... ation=3371

Re: Melgerðismelar 23 júlí???

Póstað: 23. Júl. 2017 01:17:12
eftir Örn Ingólfsson
Rokk: veisla... ekkert væl.
Fyrramálið hinsvegar er ekki minn tebolli?
14:00 hittast þar?

Re: Melgerðismelar 23 júlí???

Póstað: 23. Júl. 2017 10:28:14
eftir Grétar
Morgnarnir eru minn tìmi :)
Er à melunum. 10-15 hnùtar, 20 stiga hiti.
Er frekar a? lægja. Ver? hèr kl 14:00