Re: Laserskurður
Póstað: 16. Des. 2017 22:04:13
Við erum ekki bara að fíflast hérna fyrir norðan - nú erum við að fikra okkur áfram með laserskurð. Jón Þór starfsmaður Fablab verður alltaf himinlifandi þegar við Gaui birtumst vegna þess að þá veit hann að það er eitthvað annað í vændum en púsluspil eða snjallsímastandar 
