Re: BMFA björninn fagnaði 100 fluginu
Póstað: 28. Mar. 2018 20:55:20
Í sérstöku farartæki, þetta er frumgerðin sem var smíðuð þegar Steve var að vinna að Robin Reliant fluginu með Top Gear. Það sem færri vita kannski er að nokkrir Íslendingar voru á svæðinu á undirbúningstímanum og einn tók meira að segja þátt í flugprófunum!