Síða 1 af 1
Re: Hamranes - 30.maí 2018
Póstað: 30. Maí. 2018 21:52:27
eftir Sverrir
Stakk nefinu inn á Hamranes í kvöld, líf og fjör á svæðinu, vélar af öllum stærðum og gerðum.

Re: Hamranes - 30.maí 2018
Póstað: 31. Maí. 2018 18:58:28
eftir Örn Ingólfsson
Þvílíkt og annað eins kvöld!!!!
Þakka GunnaMX fyrir leyfa mér að taka í besta flugmódel á Íslandi.
Tek það framm að ég er ekki búinn að prufa þær allar
