Það voru nokkur atriði sem hjálpuðu til við valið, en stærsta gulrótin var 100% gott re-view þeirra sem tóku þetta val.
Við fyrstu sýn , þá virðist þetta vera sterkbyggt og mjög vandað hjá þeim.

Helstu mál og kvarðar , semsagt lítillega stærri en gamla góða Futuran, ekki síst vængfletir,, bæði stél og aðalvængir.


BARA EINN KASSI
Hvernig þeim tókst að koma öllu fyrir og afhenda það óskemmt er nátturlega bara snilld.

