Síða 1 af 2
Re: Smíðað á Grísará: Coyote
Póstað: 3. Nóv. 2018 12:17:13
eftir Gaui
Nú förum við af stað með enn eina smíðina héðan úr Eyjafirði. Nú er það smávegis sviffluga frá Slec í Englandi. Það verður enginn mótor í henni.
Hér er fyrsti þáttur:
Og hér er annar þáttur:
Vonandi gagnast þetta einhverjum og fleiri fara að líma balsabúta saman húðaðir í kallaglimmer!

Re: Smíðað á Grísará: Coyote
Póstað: 4. Nóv. 2018 13:58:39
eftir svenni
Alltaf flott myndbönd hjá Gaua. Kv Sveinbjörn.
Re: Smíðað á Grísará: Coyote
Póstað: 8. Nóv. 2018 23:05:22
eftir Gaui
Hér er þriðji kafli. Vængurinn tók svo langan tíma að ég ákvað að hafa hann í tveim hlutum. Fjórði kafli og seinni hluti vængsins kemur á helginni.

Re: Smíðað á Grísará: Coyote
Póstað: 10. Nóv. 2018 15:59:12
eftir Gaui
Þá er vængurinn að mestu kominn og fjórði kafli smíðinnar kominn í loftið:

Re: Smíðað á Grísará: Coyote
Póstað: 12. Nóv. 2018 23:21:46
eftir Gaui
Fimmti kafli er um stélið og hvernig það verður til:

Re: Smíðað á Grísará: Coyote
Póstað: 15. Nóv. 2018 16:11:02
eftir Gaui
Sjötti kafli: skrokkurinn. Það nægir ekki einn fyrir skrokkinn, verða líklega tveir eða þrír þættir um skrokkinn.

Re: Smíðað á Grísará: Coyote
Póstað: 18. Nóv. 2018 17:49:58
eftir Gaui
Þáttur tvö um skrokkinn. Þeir verða líklega ekki fleiri bara um skarokkinn, en það eru samt nokkur eftir þar til módelið er tilbúið.

Re: Smíðað á Grísará: Coyote
Póstað: 20. Nóv. 2018 19:24:10
eftir Gaui
Áttundi kafli: ýmis smáverk.

Re: Smíðað á Grísará: Coyote
Póstað: 24. Nóv. 2018 15:56:49
eftir Gaui
Níundi kafli: klæðningin.

Re: Smíðað á Grísará: Coyote
Póstað: 29. Nóv. 2018 23:08:06
eftir Gaui
Tíundi kafli: lokaspretturinn.
