Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 22. Jan. 2019 22:05:21
Byrjaður að líma saman innivél frá Donatas
Þetta er önnur í röðinni sem ég lími saman frá þeim.
Flottar fomvélar og vandaðar.
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 22. Jan. 2019 22:36:54
Maður þarf víst að lesa f******* manúalinn
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 22. Jan. 2019 23:12:36
Eftir að vera búin að finna allt til þá var byrjað á ailrónunum.
Ca 45 gráða skurður tekin með hárbeittum. Þýðir ekkert annað. Smá sandpappír á eftir
Brýna vel á milli
Gaui
Póstar: 3822 Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður
Póstur
eftir Gaui » 23. Jan. 2019 13:36:47
Þess má geta að ef einhver er í vanda með [quote=Ólafur]f******* manúalinn[/quote], þá hef ég tekið að mér, fyrir lágar upphæðir, að þýða slíka yfir á okkar móðurmál. Félagar mínir hér fyrir norðan geta vitnað um þetta.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 23. Jan. 2019 21:04:11
Takk fyrir Gaui hehe
Alltaf þegar ég kvarta undan því að hlutirnir virka ekki er mér bent á að lesa f***** manúalinn
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 23. Jan. 2019 21:14:18
Carbonið er stift fyrir fómið og ein leiðin til að ná kröppum og þröngum beygjum er að kljúfa það
Þá leggst það vel og þétt uppað kröppum beygjum
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 25. Jan. 2019 11:05:15
Hallastýrin komin á
Skrokkurinn að taka á sig mynd
Neðrihlutin komin á
Allt að koma
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 28. Jan. 2019 20:50:46
Þá er maður byrjaður að “járnabinda”
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 28. Jan. 2019 21:59:24
Hér er notaður fiberdúkur. Ekkert slor í fómið
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 30. Jan. 2019 18:41:18
Annar servóarmurinn sem fer í ailrónuna