Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 16. Feb. 2019 19:22:48
Tók að mér smá verkefni sem er að setja saman tviþekju frá Robbe. Double Master heitir innivélin og á að losa ca 210 gr ready to fly.
Þá var byrjað á að líma saman skrokkinn
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 16. Feb. 2019 20:06:29
Vængurinn
Næst elvatorinn
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 16. Feb. 2019 20:09:59
Ekkert eftir annað en að setja vængina á og aðra styrifleti
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 16. Feb. 2019 20:13:07
Vigtun
97gr hingað til. Lofar góðu en allt stýrikerfið eftir
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 16. Feb. 2019 20:50:04
VIDEO
Skemtileg vél
Náði þessu myndbandi af YouTube
maggikri
Póstar: 5994 Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30
Póstur
eftir maggikri » 17. Feb. 2019 06:30:08
Flottur "Lalli" alltaf gaman að geta aðstoðað félagana. Þetta er flott vél. Gunni MX var með svona vél fyrir nokkrum árum í Reykjaneshöllinni. Ég keypti þessa vél þá og skar út líka eintak af henni. Þú getur fengið það eintak hjá mér ef þú vilt. Krummi verður örugglega ánægður með þessa.
kv
MK
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 17. Feb. 2019 11:40:13
Takk Maggi. Ég ætla að þiggja þetta af þér
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 17. Feb. 2019 12:09:19
Komin á lappirnar
Ólafur
Póstar: 539 Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59
Póstur
eftir Ólafur » 17. Feb. 2019 12:18:57
Þá er ekkert að vanbúnaði að vélvæða gripinn