Re: Finnskur áróður
Póstað: 29. Ágú. 2019 11:32:32
Hér er finnsk áróðursmynd frá 1942, þar sem sýnt er hvernig ungdómurinn lærir svifflug. Athyglisvert að það er Grunau 9 sem þeir byrja á og síðan Olympia sem dregin er á loft af Klemm.
Þess má geta að allar þessar flugvélar má sjá í Flugsafni Íslands.

Þess má geta að allar þessar flugvélar má sjá í Flugsafni Íslands.
