Re: Flugmódelfélag Akureyrar 2019 - séð með augum Huawei (og Árna Hrólfs)
Póstað: 2. Feb. 2020 15:04:14
Þegar flensan lagðist yfir hafði maður loksins tíma til þess að kíkja yfir símann og skoða hvað síðastliðið ár hafði að færa. Þegar grannt var skoðað rifjaðist upp að veðrið um sumarið var að mestu leyti ömurlegt og einnig að ég hafði verið mikið í burtu fyrrgreint "sumar"- sennilega var ég bestu flugdagana í burtu úr bænum eða erlendis. Það mun líka verða sett á agendu þessa árs að reyna að komast flugkomur og mót fyrir sunnan en það fórst alveg fyrir hjá mér á síðasta ári.
Þetta endurspeglast í annálnum þar sem flestar myndir tengjast Slipp og Skúr en einnig sést að Helmut átti gott ár (að mestu leyti...). Einnig bregður fyrir gömlum úrillum kunningja sem er ekki alveg sáttur frekar en fyrri daginn...
Megi svo 2020 verða okkur öllum farsælt flugár!
Þetta endurspeglast í annálnum þar sem flestar myndir tengjast Slipp og Skúr en einnig sést að Helmut átti gott ár (að mestu leyti...). Einnig bregður fyrir gömlum úrillum kunningja sem er ekki alveg sáttur frekar en fyrri daginn...

Megi svo 2020 verða okkur öllum farsælt flugár!