jahérna segji ég bara, maður er löngu búinn að sjá að þessi vél er komin svo nærri limminu að það eina sem ég hugsaði þegar ég horfði á þetta var "ekki loopa! ekki loopa!" því ég fann það á mér að hann myndi reyna það og þá náttulega eins og venjulega á mótorvél, draga af á toppnum og pulla út, en þotumótor tekur sér víst nokkra stund að spinna niður og hætta að ýta þannig að hún myndi fara niður á slatta af afli og ég gat ekki trúað því að vængirnir myndu þola það

sorglegt, en flugguð (sbr. flugguðsþjónusta) helipir þessarri örugglega í flugríkið sitt....