Síða 1 af 1
Re: Skemmtilegt myndband frá Svifflugfélaginu
Póstað: 26. Sep. 2007 11:08:11
eftir Árni H
Ég rakst á skemmtilegt myndband frá lendingakeppni Svifflugfélags Akureyrar. Íslenskt niðurhal og ágætar loftmyndir af Melunum.
http://svifflug.is/images/Gallery/2007/Stjani.avi
Mvh,
Árni H
Re: Skemmtilegt myndband frá Svifflugfélaginu
Póstað: 26. Sep. 2007 20:55:44
eftir Messarinn
Geðveikt myndband frá Svifflugfélagi Akureyrar.
Verst að Grunau baby skemmdist ílla í lendingar keppninni í sumar

Bjössi Einars flugkappi.
Re: Skemmtilegt myndband frá Svifflugfélaginu
Póstað: 27. Sep. 2007 23:41:58
eftir einarak
hvað gerðst? er ekkki rétt hjá mér að hún hékk uppii í flugsafninu í sumar?
Re: Skemmtilegt myndband frá Svifflugfélaginu
Póstað: 28. Sep. 2007 17:41:03
eftir Messarinn
Grunau baby hefur undanfarin ár hangið uppi í flugskýlinu á melgerðismelum og notuð árhvert í lendingakeppni svifflugsfélags Akureyrar.
Það getur meira enn verið að hún hafi hangið uppi á safninu í sumar, ég bara hreinlega man það ekki.
Sumir gárungarnir segja að svifflugan sé ónýt og aðrir ekki. Ég hef ekki skoðað hana ennþá.
Hún á að hafa stoll-að í nokkurri hæð og lent harkalega, en sem betur fer þá sakaði flugmanninn ekki.
