Leitin fann 3672 niðurstöður

eftir Gaui
17. Maí. 2006 11:47:14
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: dálítið spark í rassinn fyrHugleiðingar vegna slyssins í Ungverjalandi
Svör: 34
Skoðanir: 13685

Re: dálítið spark í rassinn fyrHugleiðingar vegna slyssins í Ungverjalandi

<t>Góðir punktar Doktor Björn.<br/> <br/> Það er nokkuð síðan ég þýddi og staðfærði A og B prófin frá BMFA (flugmódelsamtökum Breta). Þar verða allir sem ætla að fljuga módelum á ábyrgan hátt að taka þessi próf. Prófin eru afar létt og einföld og það getur hver sem er flogið þau á hvaða módeli sem e...
eftir Gaui
16. Maí. 2006 12:04:27
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: dálítið spark í rassinn fyrHugleiðingar vegna slyssins í Ungverjalandi
Svör: 34
Skoðanir: 13685

Re: dálítið spark í rassinn fyrHugleiðingar vegna slyssins í Ungverjalandi

<t>Sælir félagar<br/> <br/> Það kann að hljóma annkanalega, en þetta slys sem varð í Ungverjalandi á laugardaginn ætti að vera dálítið spark í rassinn fyrir okkur hér á Íslandi að fara nú að búa til almennilegar reglur um flug þyngri véla, hvar og hvernig á að fljúga þeim og hvaða búnað þær eiga að ...
eftir Gaui
30. Apr. 2006 11:06:10
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Hvort er betra: PPM eða PCM ?
Svör: 24
Skoðanir: 13495

Re: Hvort er betra: PPM eða PCM ?

<r>Ég svara áskorun þó seint sé.<br/> <br/> Reglur LMA eru einfaldar og skýrar. Það VERÐUR að vera feilseif (er ekki til gott íslenskt orð yfir þetta) á inngjöf sem virkar þannig að ef það koma langvinnar truflanir eða móttakarinn fær ekki merki frá sendinum af öðrum orsökum, þá VERÐUR inngjöf að fa...
eftir Gaui
29. Apr. 2006 10:40:48
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Sænskt regluverk
Svör: 2
Skoðanir: 1718

Re: Sænskt regluverk

<t>Bara svona til meira gamans þá eru hérna reglur í dönskum klúbbi, Östfyns Modelflyveklub. Takið eftir hávaða- og flugprófsreglunum<br/> <br/> FLYVEPLADSREGLER: <br/> <br/> 1.Der må ikke flyves med forbrændingsmotor fra pladsen fredag <br/> og lørdag efter kl. 18 og søndag morgen indtil kl. 10. <b...
eftir Gaui
28. Apr. 2006 23:20:44
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Vefur FMFA að lifna við á ný
Svör: 0
Skoðanir: 940

Re: Vefur FMFA að lifna við á ný

Mig langar bara að benda öllum listahafendum á að vefur Flugmódelfélags Akureyrar er að lifna við á ný og búast má við ýmsu nýju efni inn á hann í framtíðinni.
eftir Gaui
27. Apr. 2006 22:14:58
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Ný stjórn í Flugmódelfélagi Akureyrar
Svör: 1
Skoðanir: 1140

Re: Ný stjórn í Flugmódelfélagi Akureyrar

<t>Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Flugmódelfélags Akureyrar, sem haldinn var í flugsafninu á Akureyrarvelli í kvöld. Formaður var kjörinn Þröstur Gylfason, en aðrir í stjórn eru Árni Hrólfur Helgason og Knútur Henrýsson, sem báðir koma nýir inn í stjórnina og Guðjón Ólafsson og Guðmundur Haraldsso...
eftir Gaui
25. Apr. 2006 08:54:03
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar
Svör: 0
Skoðanir: 976

Re: Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar

<t>Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl klukkan 20:00 í Flugsafninu á Akureyrarflugvelli. <br/> Nýir félagar sem ekki hafa fengið senda gíróseðla geta greitt árgjald 2006 á fundinum og greitt atkvæði og boðið sig fram í embætti sem fullgildir meðlimir.<br/> <br/...
eftir Gaui
25. Apr. 2006 08:47:59
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Tryggingamál
Svör: 9
Skoðanir: 4534

Re: Tryggingamál

<t>Sverrir<br/> <br/> Hér sýnist mér að sé komin inn í íslenskar reglugerðir 20kg hámarks þyngd flugmódela eins og tíðkast í Englandi. Þetta þýðir að þeir sem eiga og nota flugmódel allt að 20 kg þurfi ekki að sértryggja sig, sem aftur þýðir að gömlu tryggingarnar okkar gilda áfram. Þetta þýðir hins...
eftir Gaui
5. Feb. 2006 23:22:45
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Í smíðum á Grísará
Svör: 7
Skoðanir: 5058

Re: Í smíðum á Grísará

<r>Ég sá í einhverjum pósti að verið var að skora á mig að sýna hvað ég er að smíða (eða er það kannski einhver annar Gaui?) Hvað um það, mér datt íhuga sýna inn í smíða-aðstöðuna að Grísará núna:<br/> <br/> <IMG src="https://spjall.frettavefur.net/myndir/1139181726.jpg"><s>[img]</s><URL url="https:...
eftir Gaui
1. Jan. 2006 15:14:14
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Jólagjöfin í ár?
Svör: 6
Skoðanir: 3028

Re: Jólagjöfin í ár?

<r>Bara til að þið trúið mér, þá hljóp ég fram og tók tvær myndir:<br/> <br/> <IMG src="https://spjall.frettavefur.net/myndir/1136128422.jpg"><s>[img]</s><URL url="https://spjall.frettavefur.net/myndir/1136128422.jpg">https://spjall.frettavefur.net/myndir/1136128422.jpg</URL><e>[/img]</e></IMG><br/>...