Leitin fann 3734 niðurstöður

eftir Gaui
8. Nóv. 2024 12:22:20
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 152
Skoðanir: 44548

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Dagur 132 Vélarhlífin komin á. Það eina sem er eftir er að fá tvær rafhlöður fyrir móttakarann og servóin og fyrir kveikjuna, tengja allt rétt og svo fá jafnvægispunktinn á sinn stað (eða ballansera, eins og sagt er). Ég ætla því að lýsa því yfir hér og nú að þessari smíði er lokið. 20241108_113211....
eftir Gaui
8. Nóv. 2024 12:08:23
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
Svör: 108
Skoðanir: 18373

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

08.11.24

Heiðar er á fullu á verkstæðinu að standsetja Yak sem hann fékk að sunnan. Það er ýmislegt sem þarf að gera, t.d. setja mótorinn í gang og athuga hort hann gengur ekki.
20241108_105308.jpg
20241108_105308.jpg (137.61 KiB) Skoðað 61 sinni
Svo er hitt og þetta, en aðallega þetta, sem þarf að ditta að.
20241108_110411.jpg
20241108_110411.jpg (139.33 KiB) Skoðað 61 sinni
8-)
eftir Gaui
6. Nóv. 2024 11:52:06
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 152
Skoðanir: 44548

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 131 Í dag maskaði ég fyrir dökka bláa litnum og sprautaði hann á vélarhlífina. Nú er bara eftir að setja smá notkun á hlífina og ljós. 20241106_095902.jpg Ljósin verða ekki virk. Ég fékk mér farangurssnúru og leir og reyndi að búa til glerin fyrir lendingarljósin. Ég setti epoxý lím ...
eftir Gaui
31. Okt. 2024 17:59:33
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 152
Skoðanir: 44548

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Lúlli
Mér skilst að EPE hafi sagt ÓR frá því að það væri einhver klikkaður kall á Dalvík að smíða módel af TF-FRU, en honum þótti ekki mikið til koma og hafði engan áhuga á að sjá það. :lol:
eftir Gaui
30. Okt. 2024 12:00:38
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 152
Skoðanir: 44548

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 130

Ljósblái liturinn kominn á.
20241030_105433.jpg
20241030_105433.jpg (135.9 KiB) Skoðað 213 sinnum
8-)
eftir Gaui
29. Okt. 2024 12:26:50
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 152
Skoðanir: 44548

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 129 Ég hreinsaði burt það sem ekki átti að vera ofan á vélarhlífinni, pússaði of límdi litla lúgu eins og ég sá á ljósmyndum. Ég pússaði líka niður fylliefnið við límböndin og sleit svo límböndin af. 20241029_094759.jpg Hér er ég búinn að grunna vélarhlífina. plötuskilin eru sæmilega...
eftir Gaui
28. Okt. 2024 12:03:00
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 152
Skoðanir: 44548

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 128 Ég notaði þríhliða teikningu (3-view) til að draga skil upp á vélarhlífina. Þar eru sýndar heilmiklar lúgur og áberandi lamir ofan á hlífinni. Ég bjó lúgurnar til úr ál-límbandi og setti lamirnar með fylliefni á milli límbanda. Þegar heim kom skoðaði ég myndir af FRÚnni og sá þá ...
eftir Gaui
26. Okt. 2024 12:00:37
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 152
Skoðanir: 44548

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 127 Allur morguninn fór í að pússa grunninn niður með P320 sandpappír. Svo grunnaði ég aftur. Vélarhlífin er nánast tilbúin undir málningu. Bara eftir að fylla í nokkrar misfellur og pússa smá í viðbót. Næst veður það P400 pappír. Svo bý ég til plötuskil, samskeyti, lúgur og lamir. 2...
eftir Gaui
25. Okt. 2024 12:23:56
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 152
Skoðanir: 44548

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 126 Lendingarljósin eru í vélarhlífinni á TF-FRU, svo ég þurfti að taka gat í hana (vélarhlífina) og búa til botn sem hallar í rétta átt fyrir ljósin. Epoxý lím með örkúlum (microballoons) notað til að festa þetta í og fylla upp í. 20241025_103027.jpg Svo fór ég með hlífina út og spr...
eftir Gaui
25. Okt. 2024 12:15:00
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Stampe et Vertongen á Dalvík
Svör: 27
Skoðanir: 9242

Re: Stampe et Vertongen á Dalvík

25.10.24

Unnið í tveim vélarhlífum í dag og þessi er af Stampe. Ég var búinn að maska rauða litinn fyrir nokkru og sprautaði í morgun. Þetta er huggulegt litaskema, finnst mér.
20241025_111737.jpg
20241025_111737.jpg (140.06 KiB) Skoðað 265 sinnum
8-)