Leitin fann 3188 niðurstöður

eftir Gaui
16. Feb. 2020 19:54:37
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Smíðað á Grísará
Svör: 540
Skoðanir: 154226

Re: Smíðað á Grísará

Enn eru þotur smíðaðar á Grísará. Vofan er, hins vegar í hvíld og bíður eftir klæðningu, en Veiðimaðurinn og Migan fá mikla athygli. Mummi byrjaði daginn á að pússa Fast & Furious af Veiðimanninum og þá er best að vera nálægt ruslafötunni. 20200216_100957.jpg Árni pússaði líka, svo hratt að svo virt...
eftir Gaui
13. Feb. 2020 21:34:18
Spjallborð: Smáauglýsingar
Þráður: Til sölu - AT-6 Texan
Svör: 1
Skoðanir: 52

Til sölu - AT-6 Texan

Þessi Texan er til sölu. Mótor OS91 FS og 6 servó fylgja ásamt uppdraganlegu hjólastelli. Myndirnar segja meira en mörg orð.

Tilboð óskast.

baldvin 01.jpg
baldvin 04.jpg
baldvin 03.jpg
baldvin 02.jpg
eftir Gaui
13. Feb. 2020 11:45:24
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Smíðað á Grísará
Svör: 540
Skoðanir: 154226

Re: Smíðað á Grísará

Það er ekki mikið um að vera: Árni var í pílukasti (segir hann), svo Migan breyttist ekkert, ég er að setja mig í skorður til að fara að strauja plasti á Vofuna og Mummi er sá eini sem gerir eitthvað: Hér er Mummi að skera til hryggjarstykkið fyrir Veiðimanninn: 20200211_202209.jpg Svo er formaður á...
eftir Gaui
10. Feb. 2020 14:52:29
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Smíðað á Grísará
Svör: 540
Skoðanir: 154226

Re: Smíðað á Grísará

Ef það er mikil úlfúð í gangi, þá er aldrei að vita hvað gerist.

:cool:
eftir Gaui
10. Feb. 2020 08:21:12
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Smíðað á Grísará
Svör: 540
Skoðanir: 154226

Re: Smíðað á Grísará

[quote=Sverrir]Glæsilegt! En á ekkert að leyfa okkur að sjá nýja verkefnið??? ;)[/quote]

Það er á Feisbúkk

:cool:
eftir Gaui
9. Feb. 2020 14:08:07
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Smíðað á Grísará
Svör: 540
Skoðanir: 154226

Re: Smíðað á Grísará

Enn er haldið áfram og núna fáið þið tveggja vikna skammt af myndum og Árna í tveim ástöndum. Ég mun hoppa frá einni þotunni yfir á aðra, í sömu röð og ég tók myndirnar. Hér er komið lok með læsingu á Vofuna. Það var ekkert sérleg mikið pláss fyrir læsinguna, svo ég reyndi að grafa hana smá inn í lo...
eftir Gaui
2. Feb. 2020 20:10:24
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Smíðað á Grísará
Svör: 540
Skoðanir: 154226

Re: Smíðað á Grísará

<r>Þá höldum við áfram með þoturnar eftir smá hlé vegna veikinda og áfengisneyslu.<br/> <br/> Vofan:<br/> Neðan á vofuna kemur handfang sem ekki er sjáanlegt á fyrirmyndinni. Þetta er vegna þess að annars væri hvergi hægt að taka á henni til að þeyta henni á loft.<br/> <IMG src="https://spjall.frett...
eftir Gaui
2. Feb. 2020 19:56:55
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Smíðað á Grísará
Svör: 540
Skoðanir: 154226

Re: Smíðað á Grísará

<r>Smá hliðarspor: ég fékk vélarhlíf og dömmí mótor fyrir Texaninn og Árni Hrólfur tók að sér að máta þessar gersemar:<br/> <br/> <IMG src="https://spjall.frettavefur.net/myndir/2020/1580673376_0.jpg"><s>[img]</s><URL url="https://spjall.frettavefur.net/myndir/2020/1580673376_0.jpg"><LINK_TEXT text=...
eftir Gaui
21. Jan. 2020 23:12:20
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Smíðað á Grísará
Svör: 540
Skoðanir: 154226

Re: Smíðað á Grísará

<r>Þriðjudagur -- og enn er Árni fjarverandi. Mummi kom og skar agnúa af skrokknum sínum svo hann yrði sem eitt rör í laginu.<br/> <IMG src="https://spjall.frettavefur.net/myndir/2020/1579647887_0.jpg"><s>[img]</s><URL url="https://spjall.frettavefur.net/myndir/2020/1579647887_0.jpg"><LINK_TEXT text...
eftir Gaui
19. Jan. 2020 14:49:10
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Smíðað á Grísará
Svör: 540
Skoðanir: 154226

Re: Smíðað á Grísará

<r>Sunnudagsmorgun í skúrnum og Árni fjarverandi í þetta sinn. Menn kenna það of miklum drukk, eins og segir í vísunni.<br/> <br/> En vofan læðist áfram. Fyrst eru allir partar vængsins límdir saman og svo er heflað og pússað framan og aftan af vængnum, bæði ofan og neðan.<br/> <IMG src="https://spj...