Leitin fann 3224 niðurstöður

eftir Gaui
2. Júl. 2020 14:53:00
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Draumavélin hans Tomma
Svör: 1
Skoðanir: 73

Re: Draumavélin hans Tomma

Stélkamburinn er frekar einfaldur og lamirnar bara krossviðartungur sem taka við teini sem stungið er niður í kambinn. Hér er annað skinnið komið á kambinn og þá verða tungurnar að fara í. 20200702_123821.jpg Hér er svo kamburinn og hliðarstýrið komin saman og formuð að mestu. Hugsanlega þarf að pús...
eftir Gaui
1. Júl. 2020 17:12:07
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Draumavélin hans Tomma
Svör: 1
Skoðanir: 73

Draumavélin hans Tomma

Ég er a byrja að smíða flugmódel fyrir hann Tómas Jónsson, módel af flugvél sem hann hefur dreymt um í mörg ár, eiginlega síðan hann var lítill gutti. Hér er mynd af hluta hennar. Hver getur upp á hvaða flugvél þetta er?
20200701_165413.jpg
8-)
eftir Gaui
1. Júl. 2020 17:09:53
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Akureyri flugsýning - 27.júní 2020
Svör: 3
Skoðanir: 89

Re: Akureyri flugsýning 27.júní 2020

Takk Stefán -- þetta er flott myndband!
eftir Gaui
18. Apr. 2020 14:21:30
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Engin furða
Svör: 17
Skoðanir: 697

Re: Engin furða

Engin furða 17: Plastklæðning sett á

Módelið klætt með plastfilmu. Ég sýni bara annan vænginn – hitt er nákvæmlega eins, bara minna.8-)
eftir Gaui
15. Apr. 2020 23:45:47
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Smíðað á Grísará
Svör: 562
Skoðanir: 157005

Re: Smíðað á Grísará

Það voru þrjú járn á lofti þetta kvöldið. 20200414_202235.jpg Árni er langt kominn með silfur pappírinn á Miguna. Nú vantar bara rautt. Eða blátt. ... eða ... 20200414_210404.jpg Veiðimaðurinn er orðinn gulur og þá þarf að skoða merkingar og flugmannsklefa og svoleiðis. 20200414_215052.jpg Ég notaði...
eftir Gaui
13. Apr. 2020 13:16:41
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Engin furða
Svör: 17
Skoðanir: 697

Re: Engin furða

Engin furða 16: Hjólastell og lamir

Hjólastellið búið til úr stórri ál-plötu og síðan eru CA lamirnar settar í stýrin.8-)
eftir Gaui
11. Apr. 2020 16:48:45
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Engin furða
Svör: 17
Skoðanir: 697

Re: Engin furða

Engin furða 15: Vélarhlíf og mótor

Vélarhlífin límd saman og mótorinn settur í.8-)
eftir Gaui
11. Apr. 2020 09:10:09
Spjallborð: Smáauglýsingar
Þráður: Óska eftir - Flugvél
Svör: 1
Skoðanir: 196

Re: Óska eftir - Flugvél

Þessi verður tilbúin bráðlega og þá hafði ég hugsað mér að selja hana:8-)
eftir Gaui
10. Apr. 2020 22:32:43
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Engin furða
Svör: 17
Skoðanir: 697

Re: Engin furða

Engin furða 14: Vængsætið og stélið

Vængsætið búið til og stélið mátað á skrokkinn, en ekki endilega límt fast strax.8-)
eftir Gaui
9. Apr. 2020 14:19:15
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Engin furða
Svör: 17
Skoðanir: 697

Re: Engin furða

Engin furða 13: Vængurinn límdur saman

Þá eru báðir vænghelmingar tilbúnir og hægt að líma þá saman. Ég þarf nú samt að gera smá breytingar á hönnuninni.8-)