Leitin fann 3811 niðurstöður

eftir Gaui
26. Mar. 2025 12:36:17
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
Svör: 75
Skoðanir: 114223

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

TF-LBP -- dagur 69 Aðal verkfærin sem notuð eru þegar maður fínpússar svona væng eru fingurnir, sem finna misfellur, straujárn til að strauja niður kanta sem eru lausir, P400 sandpappír til að slétta grunninn og kaffi til að hressa sig við og við. 20250326_094114.jpg Ég festi hreyfilinn endanlega me...
eftir Gaui
25. Mar. 2025 12:06:21
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
Svör: 75
Skoðanir: 114223

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

TF-LBP -- dagur 68

Lokaði vélarhlifinni og formaði framhlutann (að mestu). Þetta er svona nokkurn veginn komið, en gæti rúnnast meira. Sjáum til.
20250325_114437.jpg
20250325_114437.jpg (141.21 KiB) Skoðað 2379 sinnum
8-)
eftir Gaui
24. Mar. 2025 12:13:04
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
Svör: 75
Skoðanir: 114223

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

TF-LBP -- dagur 67 Dundaði mér í morgun við að líma 40 millimetra af balsa framan á vélarhlífina. Ég þurfti að skera innan úr hverju lagi til að rekast ekki í hreyfilinn. Nú má þetta þorna til morguns, en þá get ég skorðið þetta til og sett restina af 2m mm klæðningunni á. Á meðan þarf ég að velta f...
eftir Gaui
21. Mar. 2025 13:07:30
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
Svör: 75
Skoðanir: 114223

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

TF-LBP -- dagur 66 Búinn að sprauta grunni á hitt yfirborðið á vængjunum. Núna mundi ég eftir að taka mynd. 20250321_093158.jpg Ég hélt áfram að raða saman vélarhlíf. Ég setti hreyfilinn í og bjó til nýjan nefhring á hann (sá sem fylgdi var of lítill). Svo stillti ég upp rifjunum með balsa kubbum og...
eftir Gaui
20. Mar. 2025 12:28:34
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
Svör: 75
Skoðanir: 114223

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

TF-LBP -- dagur 65 Ég skolaði af vængjunum með rauðspritti og sprautaði svo grunni á annað borð beggja vængja, hallastýra og flapsa. Einhverra hluta vegna tók ég ekki mynd af þessu, en get sett inn mynd á morgun þegar ég sprauta hinum megin. Ég bjó til tvö ný rif í vélarhlífina. Ég notaði rif C-3 se...
eftir Gaui
19. Mar. 2025 12:09:06
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
Svör: 75
Skoðanir: 114223

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

TF-LBP -- dagur 64 Ég sagaði tvær festiplötur úr 2 mm áli og gerði svo raufar upp í stífurnar sem þær skorðast í. 20250319_105622.jpg Svo tók ég stífurnar í nokkurn vegin rétta lengd samkvæmt teikningunni og setti kúlutengin í efri enda þeirra. Ég er ekki búinn að líma neitt fast og þarf að stilla u...
eftir Gaui
18. Mar. 2025 12:21:06
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
Svör: 75
Skoðanir: 114223

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

TF-LBP -- dagur 63

Ég setti ný blöð í heflana mína (einn stór og annar lítill) og heflaði svo og pússði rétt form á stýfurnar. Ég náði ekki að klára þá síðustu áður en ég fór heim í mat. Hér eru tvær tilbúnar og tvær undirbúnar.
20250318_104524.jpg
20250318_104524.jpg (143.8 KiB) Skoðað 2727 sinnum
8-)
eftir Gaui
17. Mar. 2025 12:16:33
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
Svör: 75
Skoðanir: 114223

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

TF-LBP -- dagur 62 Ég skrapp í Handverkshúsið fyrst ég var að þvælast fyrir sunnan (sonur minn að kvænast) og keypti hjá þeim hálfan annan metra af Lindiré, sem ég ætla að nota í vængstýfurnar. Þegar ég kom aftur norður skellti ég borðinu í bandsögina og sagaði út nokkurn vegin þá lista sem mig vant...
eftir Gaui
10. Mar. 2025 12:24:35
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
Svör: 75
Skoðanir: 114223

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

TF-LBP -- dagur 61 Ég setti oddaborða á vinstri vænginn, bæði ofan og neðan. Nú á ég ekki fleiri borða og þarf að panta frá Mikka Ref . Svo ætlaði ég að setja hvítt Oratex á vinstri hliðina, en ég átti ekki nóg, svo ég varð að nota rauðgult. Þetta ætti ekki að gera mikið ógagn, því ég set bæði grunn...
eftir Gaui
8. Mar. 2025 13:35:50
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
Svör: 75
Skoðanir: 114223

Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP

TF-LBP -- dagur 60 Ég kláraði að teikna saumana á seinni vænginn og setja oddaborða á hinn. Það eru nú borðar á öllum rifjum og í kringum ytri brúnir á vængnum. Það sést að ég notaði nýju borðana sem ég fékk og gama, silfurlita borða sem ég átti úr öðru verkefni. Nú vantar mig bara borða til að klár...