Leitin fann 3830 niðurstöður
- 23. Apr. 2025 13:39:44
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 92
- Skoðanir: 123211
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 84 Ég klippti til hurðaspjöld úr Cheerios pakka, límdi þau innan á hurðarnar og málaði með innangrænum (interior green). 20250423_112050.jpg Cheerios pakkinn fór líka innan í skrokkinn fyrir aftan hurða opin. 20250423_112406.jpg Svo málaði ég Innangrænt inn í flugklefann, nema gólfið...
- 22. Apr. 2025 12:16:31
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 92
- Skoðanir: 123211
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 83 Ég klæddi báðar hurðarnar með þunnu prentplötu áli (0,2mm). 20250422_103355.jpg Mér fannst ekki alveg öruggt að láta tvö segulstál halda hurðunum lokuðum, svo ég setti læsingar innan í þær líka. 20250422_105314.jpg Hér sést hvernig læsingin stendur út úr hurðinni. Ég límdi þær svo...
- 21. Apr. 2025 12:34:08
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 92
- Skoðanir: 123211
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 82
Ég skrúfaði báðar hurðirnar á og setti álklæðninguna á vinstri hliðina.
Hurðirnar smella í og er haldið með segulstálum. Nú þarf ég að klæða hurðirnar með áli og setja gluggana í.

Ég skrúfaði báðar hurðirnar á og setti álklæðninguna á vinstri hliðina.
Hurðirnar smella í og er haldið með segulstálum. Nú þarf ég að klæða hurðirnar með áli og setja gluggana í.

- 19. Apr. 2025 13:36:26
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 92
- Skoðanir: 123211
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 81 Ég setti hurðina á hægri hliðina. Ég fékk agnarsmáar lamir hjá Mikka Ref og tróð þeim undir skinnið á hurðinni og tók svo úr hurðarpóstinum svo að þær gætu sokkið aðeins í hann. Álræman við hliðina á hurðinni er tilraun. Það er þykkari ræma fyrir framan hurðina, en ég gerði þetta ...
- 18. Apr. 2025 12:58:22
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 92
- Skoðanir: 123211
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 80 Stífurnar eru tilbúnar: pússaðar, grunnaðar og sprautaðar með silfurmálningu. Ég maskaði innan í flapsahólfið og sprautaði svo silfurmálningu á vængina. 20250418_104827.jpg Silfurmálningin komin a skrokkinn. 20250418_113122.jpg Ég skar til álplötu undir skrokkinn að framan og bjó ...
- 17. Apr. 2025 12:29:28
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 92
- Skoðanir: 123211
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 79 Ég pússaði grunninn af seinna stífuparinu og setti svo fylliefni í holur og göt. Svo pússaði ég niður grunninn sem lak til og bjó til dropa. Það var miklu meiri vinna en ég hélt það yrði. 20250417_110421.jpg Svo klippti ég lengjur af rennilás, sem ætlaður er á dúkkuföt og límdi si...
- 16. Apr. 2025 12:30:31
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 92
- Skoðanir: 123211
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 78
Það er heilmikið verk að pússa niður grunninn á stífunum. Svo setti ég M2 skrúfur í festinguna neðan á stífunni.
Ég setti Oratex á hjólastellið, grunnaði það, pússaði með P400 pappír og sprautaði með silfurmálningu.

Það er heilmikið verk að pússa niður grunninn á stífunum. Svo setti ég M2 skrúfur í festinguna neðan á stífunni.
Ég setti Oratex á hjólastellið, grunnaði það, pússaði með P400 pappír og sprautaði með silfurmálningu.

- 15. Apr. 2025 12:15:34
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 92
- Skoðanir: 123211
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 77 Nokkur smáverk. Þessi smíði er það langt komin að það eru nánast bara eftir smáverk. Þau vilja samt verða tímafrek. Balsa innfylling í hjólastellið. Þetta verður svo klætt með Oratexi. 20250415_114319.jpg Lok fyrir aftan aftursætið. Þetta er gert úr pappa og ég var að reya að láta...
- 15. Apr. 2025 12:09:53
- Spjallborð: Spjallið
- Þráður: Arnarvöllur - 14.apríl 2025
- Svör: 4
- Skoðanir: 102
Re: Arnarvöllur - 14.apríl 2025
Hva? Enginn Snjór? Hér er allt á kafi.
- 14. Apr. 2025 12:36:24
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 92
- Skoðanir: 123211
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 76
Ég bjó til sessur í sætin.
Svo málaði ég sessurnar svartar. Ég þarf líklega að mála aðra umferð.
Ég penslaði lokaumferð af epoxy kvoðu á stífurnar.

Ég bjó til sessur í sætin.
Svo málaði ég sessurnar svartar. Ég þarf líklega að mála aðra umferð.
Ég penslaði lokaumferð af epoxy kvoðu á stífurnar.
