Leitin fann 3888 niðurstöður
- 8. Júl. 2025 11:54:34
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 135
- Skoðanir: 134709
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 127 Ég tók maskann af skrokknum og penslaði svartri og grænni málningu þar sem vantaði. 20250708_095344.jpg Svo maskaði ég flúrið á vélarhlífinni og 10mm breitt grænt strik aftur eftir skrokknum með bil fyrir skráningarstafina. Það er ótrulegt hvað það tekur langan tíma að maska og s...
- 7. Júl. 2025 11:51:04
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 135
- Skoðanir: 134709
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 126
Morguninn fór í að maska græna strikið og svo sprauta svartri málningu yfir þá grænu.
Ég ætla að láta þetta þorna áður en ég tek maskann af.

Morguninn fór í að maska græna strikið og svo sprauta svartri málningu yfir þá grænu.
Ég ætla að láta þetta þorna áður en ég tek maskann af.

- 4. Júl. 2025 12:05:49
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 135
- Skoðanir: 134709
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 125
Enn er maskað og málað, framhlutinn á skrokknum og vélarhlífin í þetta sinn.

Enn er maskað og málað, framhlutinn á skrokknum og vélarhlífin í þetta sinn.

- 3. Júl. 2025 13:00:18
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 135
- Skoðanir: 134709
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 124
Ég maskaði fleyginn á stélkambinum. Ég notaði skapalón úr pappa til að fá eins báðum megin.
Svo sprautaði ég með grænu. Ef þetta verður nógu þurrt á morgun, þá maska ég aftur og sprauta yfir með svörtu,
Ég maskaði fleyginn á stélkambinum. Ég notaði skapalón úr pappa til að fá eins báðum megin.
Svo sprautaði ég með grænu. Ef þetta verður nógu þurrt á morgun, þá maska ég aftur og sprauta yfir með svörtu,
- 2. Júl. 2025 11:44:16
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 135
- Skoðanir: 134709
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 123
Svart kemur ofan á grænan, svo ég maskaði af allt sem átti að vera grænt og sprautaði svo svart ofan á það.
Og þegar ég var búinn að taka maskann af, þá kom þetta í ljós. Gæti verið verra. Nú er bara að skoða skrokkinn.

Svart kemur ofan á grænan, svo ég maskaði af allt sem átti að vera grænt og sprautaði svo svart ofan á það.
Og þegar ég var búinn að taka maskann af, þá kom þetta í ljós. Gæti verið verra. Nú er bara að skoða skrokkinn.

- 1. Júl. 2025 12:21:38
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 135
- Skoðanir: 134709
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 122 Ég maskaði og sprautaði stafina neðan á vinstri vænginn. Það er hægt að flýta þornun á milli umferða með hitablásara, ef maður er að flýta sér. Athugaðu samt að nota ekki of mikinn hita. 20250701_105214.jpg Ég skar út króka fyrir sætisólar úr 0,8mm (?) áli, sagaði niður í bakið á...
- 30. Jún. 2025 12:18:48
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 135
- Skoðanir: 134709
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 121 Ég gerði tilraunir með málninguna mína, penslaði einn svartan flöt og einn grænan. Svo maskaði ég smávegis og penslaði svo grænt á svart og svart á grænt. Mér sýnist að það borgi sig að sprauta alla stafi og strik græn og svo maska og bæta svarta litlum ofaná. 20250630_104711.jpg...
- 28. Jún. 2025 13:20:55
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 135
- Skoðanir: 134709
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 120 Tankurinn fór í og slöngurnar úr honum í gegnum sérlega smíðuð göt á kassanum. Ein slanga fer í blöndunginn og tvær, áfylling og yfirfall, fara út um hlið á kassanum. Ég set seinna rör í skrokkbotninn þar sem ég kemst að þeim til að fylla á. 20250628_113635.jpg Mér var bent á að ...
- 24. Jún. 2025 12:08:32
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 135
- Skoðanir: 134709
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 119 Ég bjó til stöng sem passaði frá blöndungnum á hreyflinum að servóinu. Hún rétt sleppur við hljóðkútinn. 20250624_091307.jpg Eina leiðin til að koma vélarhlífinni á er að taka stórt gat á hliðina á henni fyrir hljóðkútinn. Ég þarf að skrúfa ytri partinn á hljóðkútinn eftir að ég ...
- 23. Jún. 2025 13:41:27
- Spjallborð: Á vinnuborðinu
- Þráður: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
- Svör: 135
- Skoðanir: 134709
Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
TF-LBP -- dagur 118 Ég reyndi a klára vængina í dag: ég lagaði það sem þurfti að laga og penslaði svo parkett lakki á alla fleti. Nú er bara eftir að mála stafina TF-LBD neðan á þá. Svo setti ég mótorinn í og hér er ég að tengja inngjafarservóið. Næst fer tankurinn í og svo þarf ég að finna pláss fy...