Leitin fann 3650 niðurstöður

eftir Gaui
18. Maí. 2024 16:54:10
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 86
Skoðanir: 5319

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 79 Bárurnar fyrir hallastýrin. Búið að setja þær á stýrið neðst og allt tilbúið að setja á hitt stýrið. Bárurnar liggja ekki þvert á hallastýrin, heldur eftir vindstefnunni. 20240518_103233.jpg Ég er önnum kafinn að pússa niður vængina, setja fylliefni og pússa það. Þetta á eftir að ...
eftir Gaui
18. Maí. 2024 16:44:09
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
Svör: 107
Skoðanir: 6344

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Laugardagurinn 18. maí, 2024:

Elvar og Mundi við borðið sem Mundi kom með handa Heiðari.
20240518_110507.jpg
20240518_110507.jpg (125.91 KiB) Skoðað 13 sinnum
Tómas leit við og spjallaði um hitt og þetta, en aðallega þetta.
20240518_122556.jpg
20240518_122556.jpg (133.76 KiB) Skoðað 13 sinnum
8-)
eftir Gaui
17. Maí. 2024 13:09:10
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 86
Skoðanir: 5319

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 78 Fleiri plötuskil. Hér koma hryggurinn og stélkamburinn saman. Það eru frekar flókin samskeyti hérna, sérstaklega vegna þess að það er mótað form í kverkinni. Þetta þarf að sýna með fylliefni. Fyrir framan stélflötinn er skoðunarlúga sem ég bjó til úr ál límbandi 20240515_103407.jp...
eftir Gaui
14. Maí. 2024 13:29:26
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 86
Skoðanir: 5319

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 77 Það þarf að jafna út og búa til feringu frá hryggnum yfir á kambinn og, vegna þess að þetta er nokkuð djúpt, þá er best að nota Isopon P-38, sérstaklega vegna þess að það harðnar mjög fljótt. 20240514_093833.jpg Það er ekki nauðsynlegt að pússa P-38 alveg slétt. Ég smyr fylliefni ...
eftir Gaui
13. Maí. 2024 13:01:35
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 86
Skoðanir: 5319

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 76 Þegar stélflöturinn var orðinn vel fastur var hægt að setja kambinn á. Laser hallamálið var ómetanlegt við þetta verk. Það sýnir bæði lárétt og lóðrétt og ég gat stillt stötðu kambsins eftir línunni sem laserinn sýndi. 20240513_093514.jpg Framan við stélkambinn er hryggur sem lími...
eftir Gaui
11. Maí. 2024 11:37:11
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 86
Skoðanir: 5319

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 75 Þá var komið að því að líma stélflötinn á skrokkinn. Hér sjást þau þrjú verkfæri sem ég notaði við undirbúninginn: hallamál, band og laser. Ég stillti skrokkinn af með hallamálinu, mældi frá miðjupunkti aftur á stélið með bandinu til að fá það þvert miðað við lang-ás skrokksins og...
eftir Gaui
10. Maí. 2024 12:41:50
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 86
Skoðanir: 5319

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 74 Glerfíber kominn á feringuna frá væng á skrokk. 20240510_113304.jpg Glerfíber kominn á neðra borð hallastýranna. Næst er að pússa smá og setja báruplastið á. 20240510_113316.jpg Búinn að grunna vængina. Nú fær þetta að harðna almennilega áður en ég byrja að pússa. 20240510_113321....
eftir Gaui
10. Maí. 2024 12:36:53
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Elsta íslenska flugmódelkrassið? Frá 1938.
Svör: 4
Skoðanir: 96

Re: Elsta íslenska flugmódelkrassið? Frá 1938.

Þetta gefur okkur vísbendingar um hvernig við ættum að klæðast við flugmódelflug.
eftir Gaui
9. Maí. 2024 11:46:26
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 86
Skoðanir: 5319

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 73 Nýji flugmaðurinn kom og fékk að prófa að sitja í flugklefanum. Hann virðist passa bara ágætlega. 20240508_102122.jpg Svo þurfti hann endilega að setja út á hvernig ég tálgaði vængrótina. 20240508_102246.jpg Ofan á flugklefanum er fering sem bognar nærri í hálfhring. Ég gerði þett...
eftir Gaui
7. Maí. 2024 13:20:40
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 86
Skoðanir: 5319

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 72 Allar plötulínur eru komnar á skrokkinn. Hér er hægri hliðin: 20240507_115035.jpg Og hér er sú vinstri: 20240507_115140.jpg Ég fékk sendingu í dag frá Premier Pilots i Kaliforníu. Þeir eru með svakalegt úrval af flugmönnum í 1/4 skala (bæði karla og konur) og sendu mér einn sem fæ...