Leitin fann 3684 niðurstöður

eftir Gaui
18. Júl. 2024 12:44:42
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 117
Skoðanir: 27162

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 107 Hér er ég búinn að líma feringarnar á stellið og svo taka stellið af. Hér vantar smá fylliefni og grunn og svo má mála. 20240717_094017.jpg Búinn að sprauta með hvítu. 20240718_110645.jpg Þetta er lokið yfir (undir) hjólastellið þar sem það festist á skrokkinn. Feringarnar eru ko...
eftir Gaui
15. Júl. 2024 13:10:10
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 117
Skoðanir: 27162

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 106 Það er fering utan um hjólastellið upp við skrokkinn og ég byrjaði á því að merkja hvar hún ætti að vera. 20240715_092153.jpg Svo setti ég límband (P-38 festist eiginlega ekki við þetta gula límband) og sullaði svo P-38 á staðinn. Spjöldin tvö eru þarna til að viðhalda samskeytun...
eftir Gaui
12. Júl. 2024 12:04:34
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 117
Skoðanir: 27162

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 105 Nú þarf að ganga frá stífufestingunum undir vængina. En til þess þarf ég að leggja FRÚna á bakið. :lol: 20240712_100641.jpg Hér er ég búinn að merkja feringuna og setja rör fyrir skrúfjárnið. Ég átti ekki nægilegt af kopar rörum, svo ég setti plaströr í staðinn. Ég uppgötvaði nún...
eftir Gaui
9. Júl. 2024 13:32:54
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 117
Skoðanir: 27162

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 104 Ég lagði FRÚna á hægri hliðina og festi vinstri vænginn á hana. Svo merkti ég staðsetningu og lag feringanna við stífurnar. 20240709_102050.jpg Ég setti rör yfir hausinn á skrúfunni og límdi það fast. 20240709_102058.jpg Bláa límbandið á að gefa lag feringarinnar þegar ég steypi ...
eftir Gaui
8. Júl. 2024 11:48:23
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 117
Skoðanir: 27162

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 103 Ein umferð af hvítu á skrokkinn. 20240708_100328.jpg Textinn á vængendanum. Ég skoðaði myndir af FRUnni vandlega og komst að því að Arial er líkast þessum stöfum, svo ég prentaði þetta á sérstakan pappír sem ég get losað með vatni og límt á vængendann. Það er allt hægt nú til dag...
eftir Gaui
6. Júl. 2024 11:58:31
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 117
Skoðanir: 27162

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 102 Það er ótrúkegt að maður hamast í marga klukkutíma að reikna út hvað á að mála og hvað ekki og maska allt aftur á bak og áfram. Svo tekur það bara 10 mínútur að sprauta málningunni á og rífa allt límbandið af aftur. Annars er þetta bara flottur blár litur. 20240706_110331.jpg 8-)
eftir Gaui
5. Júl. 2024 20:41:18
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 117
Skoðanir: 27162

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Það væri ekki verra, Árni. Skalinn er 1:4.
eftir Gaui
5. Júl. 2024 11:53:03
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 117
Skoðanir: 27162

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 101

Morguninn fór allur í að merkja og maska skráningarstafina á neðra borð vinstri vængsins og svo sprauta tvær umferðir af dökk-bláa litnum.
20240705_112819.jpg
20240705_112819.jpg (132.92 KiB) Skoðað 310 sinnum
8-)
eftir Gaui
4. Júl. 2024 12:09:35
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 117
Skoðanir: 27162

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 100 Ekki gott veður á Dalvík í dag og því ekki möguleiki að sprauta úti. Þá er ekkert að gera annað en dútla sér við smáverk. Ég teiknaði (giskaði á) loftnetin sem eru á þakinu á skrokknum og bjó þau síðan til úr 3 mm pinna, 0,8 mm píanóvír, ProSkin og P-38. 20240704_100611.jpg Svo s...
eftir Gaui
2. Júl. 2024 12:27:36
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 117
Skoðanir: 27162

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 99 Plastið sem ég ætlaði að nota í framrúðuna var of stíft og stirt og þvert, svo mér tókst ómögulega að setja það á sinn stað. Ég pantaði þynnra plast og á meðan það er á leiðinni, þá maskaði ég allt sem ekki á að vera málað. 20240701_110140.jpg Svo bjó ég til aðstöðu fyrir utan ver...