Leitin fann 3666 niðurstöður

eftir Gaui
15. Jún. 2024 13:30:43
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 97
Skoðanir: 8963

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU dagur 90 Ég bjó til klæðningar innan í hliðarnar á skrokknum úr bárupappa utan af pottasetti úr Kostkó. Svo málaði ég klæðninguna og sætin blá. 20240615_102730.jpg Ég hætti við að hafa lok yfir fjarstýrigræjunum, en þá þurfti ég að mála servóbakkann bláan. Ég málaði gólfið svart. Ég veit ekki...
eftir Gaui
14. Jún. 2024 12:14:43
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 97
Skoðanir: 8963

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU dagur 89 Þessi mynd er tvískip og sýnir bæði innan og utan. Ég setti vír í gegnum hnúðana á rofunum og hann nær út fyrir skrokkinn. Núna eru græjurnar virkar ef togað er í vírinn, en slökkt með því að ýta á hann. 20240612_102138.jpg Lamirnar komnar á hurðirnar. Þær eru auðvitað ekki virkar, e...
eftir Gaui
11. Jún. 2024 13:06:33
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 97
Skoðanir: 8963

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU dagur 88 Ég tálgaði til endana á stífunum. Seinna set ég vængina á og bý til feringarnar við skrokkinn og vænginn. Það verður smá púsl. Ég þarf að finna rör sem ég get sett yfir skrúfuhausana svo ég hafi aðgang að þeim. 20240610_093035.jpg Í millitíðinni fór ég að tálga til sætin í flugmannsk...
eftir Gaui
7. Jún. 2024 12:55:33
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 97
Skoðanir: 8963

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU dagur 87 Ég fékk lánað leiser hallamálið hjá syni mínum og var svo í langan tíma að stilla aðhallann (íslenska fyrir e. dihedral) á vængjunum í um 38 mm undir hvorn vængenda. Leiser strikið sést ekki á þessari mynd, enda liggur það undir vænginn, en ég er ekki viss um að ég hefði getað gert þ...
eftir Gaui
6. Jún. 2024 12:16:14
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 97
Skoðanir: 8963

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU dagur 86 Ég horfði á myndband eftir Danny Fenton á YouTube (The Devil is in the Detail) þar sem hann sýndi hvernig hægt er að gera framrúðu og reyndi að fylgja honum eins og mér sýndist best. Ég notaði gamalt dagatal (ekki plastvasa) og klippti það til þar til það passaði á skrokkinn. 2024060...
eftir Gaui
5. Jún. 2024 12:58:28
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 97
Skoðanir: 8963

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 85 Smá dúll í dag: Ég sprautaði þriðju umferð með hvítu á vængina og stýrin. Nú þarf ég að líma hallastýrin á og svo "veðra" vængina, þ.e. gera þá drulluga áður en ég sprauta glæru. 20240604_094648.jpg Það er alltaf spennandi að horfa á málningu þorna, en á meðan er tími ti...
eftir Gaui
30. Maí. 2024 11:22:47
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 97
Skoðanir: 8963

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 84 Stefán félagi okkar hér á verkstæðinu smellti af mér mynd í gær þar sem ég var að setja hnoð á flapann á öðrum vængnum. Mér þótti eðlilegt að skella henni hér inn, enda er ég þekktur fyrir mikið sjálfsálit. 20240529_113141.jpg Það var komið að því að byrja að mála og vængirnir og ...
eftir Gaui
29. Maí. 2024 12:42:59
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 97
Skoðanir: 8963

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 83 Ég bjó til hnoð í morgun. Ég nota litla plastflösku með afskorinni holnál til að setja niður pínulitla dropa þar sem hnoðin eiga að vera. Ég byrjaði á bakinu á skrokknum og hnoðaði svo í kringum gluggana. Flest hnoð á skrokknum eru flútthnoð og ég geri ekki ráð fyrir að reyna við ...
eftir Gaui
28. Maí. 2024 12:24:16
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 97
Skoðanir: 8963

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 82 Það er lengi von á einum og ég uppgötvaði að það vantaði að gera eina panel línu á hæðarstýrin. 20240528_112818.jpg Svo notaði ég morguninn til að skrúfa nokkrar örskrúfur hér og þar í skrokkinn. Þessar skrúfur fékk ég, annars vegar, frá Mikka Ref , sjá síðu 8, og, hinsvegar, frá ...
eftir Gaui
27. Maí. 2024 15:01:25
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 97
Skoðanir: 8963

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 81 Plötuskilin eru næstum tilbúin. Hér er seinni vængurinn að klárast. Límbandið komið á. Ég set gult undir því það rífur ekki eins upp grunninn og svo nota ég blátt bílalímband ofan á (3 lög) vegna þess að það er þykkara. 20240527_094240.jpg Svo maka ég fylliefninu á. Þegar þetta er...