Leitin fann 3638 niðurstöður

eftir Gaui
1. Maí. 2024 14:20:07
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 75
Skoðanir: 4637

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 69 Ég er í því að pússa skrokkinn með P400 pappír til að fá hann sléttan og fínan. Ég set líka fylliefni í allar misfellur sem ég finn. Á bakborðs hlið skrokksins (vinstri) er hurð á farangursgeymslu undir aftursætunum. Ég bjó þessa hurð til úr 0,3 mm ProSkin glerfíber efni og límdi ...
eftir Gaui
29. Apr. 2024 12:21:37
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 75
Skoðanir: 4637

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 68 Vængirnir pússaðir lauslega með grófum pappír. Það er ekki hægt að pússa mikið, því maður sér ekki hversu mikið maður pússar og getur farið í gegnum glerið. Rauði 3M fyllirinn notaður á göt og rifur sem eru augljósar. 20240429_120214.jpg Skrokkurinn fær núna vatnspússningu með P40...
eftir Gaui
27. Apr. 2024 12:05:10
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 75
Skoðanir: 4637

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 67 Þá eru báðir vængir komnir með glerfíber skel bæði að ofan og neðan. Næsta skref er að pússa þetta slétt og sprauta með grunni. Því miður á ég bara kvart brúsa af grunni og hann fæst ekki í Víkurkaupum í rétta litnum, svo ég þarf að skreppa til Agureiris eftir helgina. Í millitíði...
eftir Gaui
25. Apr. 2024 11:11:12
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 75
Skoðanir: 4637

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 66

Fyrsta umferð af glerfíber neðan á vængina. Ofan á fíbernum er svokallað PeelPly, sem á að ræna allri afgangs kvoðu úr fíbernum og setja á hann nánast eggslétt yfirborð.
20240425_104253.jpg
20240425_104253.jpg (136.8 KiB) Skoðað 145 sinnum
8-)
eftir Gaui
24. Apr. 2024 12:43:50
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 75
Skoðanir: 4637

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 65

Þá eru báðir vængirnir tilbúnir og nú er bara að byrja að klæða þá með glerfíber.
20240424_113718.jpg
20240424_113718.jpg (138.32 KiB) Skoðað 163 sinnum
8-)
eftir Gaui
23. Apr. 2024 13:11:06
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 75
Skoðanir: 4637

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 64 Frambrúnin komin á báða vængi og kubburinn fyrir vængendann kominn á annan þeirra. 20240423_090628.jpg Hér sést hvað þarf að tálga úr kubbnum til að fá dæmigerðan Cessna vængenda sem lafir niður að aftan. 20240423_092845.jpg Það er létt verk að pússa kubbinn niður að ofan, því þar...
eftir Gaui
20. Apr. 2024 13:14:24
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík
Svör: 106
Skoðanir: 6134

Re: Smíðað í kjallara stórfyrirtækis á Dalvík

Laugardagur á verkstæðinu.

Tveir góðir æi góðum sköpum:
20240420_112229.jpg
20240420_112229.jpg (131.29 KiB) Skoðað 123 sinnum
Svarta strikið fer á:
20240420_114356.jpg
20240420_114356.jpg (125.75 KiB) Skoðað 123 sinnum
8-)
eftir Gaui
20. Apr. 2024 13:09:57
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 75
Skoðanir: 4637

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 63

Setti efri klæðninguna á vinstri vænginn og frambrún á þann hægri.
20240420_114418.jpg
20240420_114418.jpg (136.72 KiB) Skoðað 140 sinnum
8-)
eftir Gaui
18. Apr. 2024 11:38:55
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 75
Skoðanir: 4637

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 62 Ég setti báruplastið ofan og neðan á flapana og hér er ég búinn að líma þá á. Servóið kemur til með að ýta þeim út og niður. 20240417_103122.jpg Þetta er efnið sem verður klæðningin á efra yfirborð vængsins. Ég geri annan í einu. 20240418_090459.jpg Hér er ég búinn að líma plöturn...
eftir Gaui
15. Apr. 2024 12:54:59
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 75
Skoðanir: 4637

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 61 Unnið við hægri flapann í dag. Ég límdi 0,8 mm krossvið framan á hann og setti svo 0,8 mm ræmur í kringum götin til að styrkja þau og gera þau snyrtilegri. 20240415_100007.jpg Svo setti ég hryggina á með snertilími. Flapinn verður sérlega áhugaverður við þetta. 20240415_103431.jpg...