Leitin fann 3646 niðurstöður

eftir Gaui
13. Maí. 2024 13:01:35
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 83
Skoðanir: 4887

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 76 Þegar stélflöturinn var orðinn vel fastur var hægt að setja kambinn á. Laser hallamálið var ómetanlegt við þetta verk. Það sýnir bæði lárétt og lóðrétt og ég gat stillt stötðu kambsins eftir línunni sem laserinn sýndi. 20240513_093514.jpg Framan við stélkambinn er hryggur sem lími...
eftir Gaui
11. Maí. 2024 11:37:11
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 83
Skoðanir: 4887

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 75 Þá var komið að því að líma stélflötinn á skrokkinn. Hér sjást þau þrjú verkfæri sem ég notaði við undirbúninginn: hallamál, band og laser. Ég stillti skrokkinn af með hallamálinu, mældi frá miðjupunkti aftur á stélið með bandinu til að fá það þvert miðað við lang-ás skrokksins og...
eftir Gaui
10. Maí. 2024 12:41:50
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 83
Skoðanir: 4887

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 74 Glerfíber kominn á feringuna frá væng á skrokk. 20240510_113304.jpg Glerfíber kominn á neðra borð hallastýranna. Næst er að pússa smá og setja báruplastið á. 20240510_113316.jpg Búinn að grunna vængina. Nú fær þetta að harðna almennilega áður en ég byrja að pússa. 20240510_113321....
eftir Gaui
10. Maí. 2024 12:36:53
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Elsta íslenska flugmódelkrassið? Frá 1938.
Svör: 4
Skoðanir: 83

Re: Elsta íslenska flugmódelkrassið? Frá 1938.

Þetta gefur okkur vísbendingar um hvernig við ættum að klæðast við flugmódelflug.
eftir Gaui
9. Maí. 2024 11:46:26
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 83
Skoðanir: 4887

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 73 Nýji flugmaðurinn kom og fékk að prófa að sitja í flugklefanum. Hann virðist passa bara ágætlega. 20240508_102122.jpg Svo þurfti hann endilega að setja út á hvernig ég tálgaði vængrótina. 20240508_102246.jpg Ofan á flugklefanum er fering sem bognar nærri í hálfhring. Ég gerði þett...
eftir Gaui
7. Maí. 2024 13:20:40
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 83
Skoðanir: 4887

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 72 Allar plötulínur eru komnar á skrokkinn. Hér er hægri hliðin: 20240507_115035.jpg Og hér er sú vinstri: 20240507_115140.jpg Ég fékk sendingu í dag frá Premier Pilots i Kaliforníu. Þeir eru með svakalegt úrval af flugmönnum í 1/4 skala (bæði karla og konur) og sendu mér einn sem fæ...
eftir Gaui
6. Maí. 2024 12:20:28
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 83
Skoðanir: 4887

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 71 Plötuskilin á skrokknum er mörg og margvísleg. Það þarf að leggja þau til skiptis upp og niður og fram og aftur. Það er ekki hægt að leggja þau öll í einu. Fyllirinn þarf að þorna og svo er hann pússaður niður að límbandinu. 20240504_105706.jpg Hér sést hryggurinn sem verður eftir...
eftir Gaui
3. Maí. 2024 12:49:26
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 83
Skoðanir: 4887

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 70 Búinn að pússa stélflötinn og setja fylliefni í misfellur. Næsta skref er að festa stélið á. 20240503_095619.jpg Byrjaður að leggja niður plötuskil. Það er gert með því að setja niður tvær til þrjár umferðir af límbandi og síðan draga fylliefnið á. 20240503_104301.jpg 8-)
eftir Gaui
1. Maí. 2024 14:20:07
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 83
Skoðanir: 4887

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- dagur 69 Ég er í því að pússa skrokkinn með P400 pappír til að fá hann sléttan og fínan. Ég set líka fylliefni í allar misfellur sem ég finn. Á bakborðs hlið skrokksins (vinstri) er hurð á farangursgeymslu undir aftursætunum. Ég bjó þessa hurð til úr 0,3 mm ProSkin glerfíber efni og límdi ...
eftir Gaui
29. Apr. 2024 12:21:37
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk
Svör: 83
Skoðanir: 4887

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

TF-FRU -- Dagur 68 Vængirnir pússaðir lauslega með grófum pappír. Það er ekki hægt að pússa mikið, því maður sér ekki hversu mikið maður pússar og getur farið í gegnum glerið. Rauði 3M fyllirinn notaður á göt og rifur sem eru augljósar. 20240429_120214.jpg Skrokkurinn fær núna vatnspússningu með P40...