Leitin fann 11161 niðurstöðu
- 16. Ágú. 2022 23:17:59
- Spjallborð: Spjallið
- Þráður: Íslandsmeistaramótin í hangi og hástarti um helgina
- Svör: 0
- Skoðanir: 21
Íslandsmeistaramótin í hangi og hástarti um helgina
Eins og veðurspáin er í augnablikinu þá ætti að vera hangfært á laugardaginn og svo hástartveður á sunnudaginn. Ef spáin gengur eftir þá eru það Draugahlíðar norður laugardaginn 20. ágúst og Sandskeið sunnudaginn 21. ágúst. Vonum að það rætist úr þessu en annars eigum við næstu tvær helgar til góða ...
- 16. Ágú. 2022 23:09:46
- Spjallborð: Spjallið
- Þráður: Arnarvölllur - 16.ágúst 2022
- Svör: 0
- Skoðanir: 4
Arnarvölllur - 16.ágúst 2022
Gústi, Guðni og Stebbi Sæm áttu ljúfa stund í veðurblíðunni á Arnarvelli í dag. Þegar ég mætti á svæðið þá hafði ský dregið fyrir sólu, Kári gefið aðeins í og heldur farið að kólna. Það skánaði ekki einu sinni þegar Örninn mætti á svæðið.
- 15. Ágú. 2022 21:18:04
- Spjallborð: Smáauglýsingar
- Þráður: Til sölu - E-flite Extra 300
- Svör: 0
- Skoðanir: 42
Til sölu - E-flite Extra 300
Til sölu er þessi nánast ónotað Extra 300 frá E-Flite.
Verð: 85.000 kr
Nánari upplýsingar gefur Tommi í síma 892 1228.
Verð: 85.000 kr
Nánari upplýsingar gefur Tommi í síma 892 1228.
- 15. Ágú. 2022 20:59:36
- Spjallborð: Spjallið
- Þráður: Arnarvölllur - 15.ágúst 2022
- Svör: 0
- Skoðanir: 37
Arnarvölllur - 15.ágúst 2022
Dagurinn var tekinn snemma á stórglæsilegum og nýslegnum Arnarvelli! Gústi mætti fyrir klukkan 14 og fljótlega bættist Guðni Sig. í hópinn og svo fóru flugmódelmennirnir að týnist inn einn af öðrum frá klukkan 16 og fram til klukkan 19. Það var vel tekið á því í blíðunni og mikið flogið um loftin se...
- 13. Ágú. 2022 22:16:33
- Spjallborð: Spjallið
- Þráður: Stórskalaflugkoma Einars Páls 2022 - 13.ágúst 2022
- Svör: 3
- Skoðanir: 124
Re: Stórskalaflugkoman 2022 - 13.ágúst 2022
Svo komu nokkrar til viðbótar.
- 13. Ágú. 2022 22:15:55
- Spjallborð: Spjallið
- Þráður: Stórskalaflugkoma Einars Páls 2022 - 13.ágúst 2022
- Svör: 3
- Skoðanir: 124
Stórskalaflugkoma Einars Páls 2022 - 13.ágúst 2022
Hin árlega Stórskalaflugkoma Einars Páls var á sínum stað í dag, flott veður, skýjahula og svo létti til þegar leið á daginn. Múgur og margmenni mætti á svæðið með talsverðan fjölda flugmódela og var mikið flogið og mikið fjör. Flugin gengu að mestu áfallalaust fyrir sig en afskrifa þurfti eitt flug...
- 12. Ágú. 2022 12:12:17
- Spjallborð: Spjallið
- Þráður: Minni á Stórskalaflugkomuna á morgun laugardaginn 13. ágúst
- Svör: 0
- Skoðanir: 86
Minni á Stórskalaflugkomuna á morgun laugardaginn 13. ágúst
Minni á hina árlegu Stórskalaflugkomu Einars Páls sem verður á Tungubakkaflugvelli á morgun, laugardaginn 13. ágúst, og hefst hún kl. 10 um morgunin og stendur fram eftir degi. Búist er við miklu fjöri og miklu stuði!
- 7. Ágú. 2022 20:23:20
- Spjallborð: Spjallið
- Þráður: 6.ágúst 2022 - Flugkoma FMFA 2022 - Melgerðismelar
- Svör: 6
- Skoðanir: 337
Re: 6.ágúst 2022 - Flugkoma FMFA 2022 - Melgerðismelar
Flott flugkoma, takk fyrir samveruna um helgina, nokkrar myndir í sarpinn.
- 5. Ágú. 2022 16:32:42
- Spjallborð: Spjallið
- Þráður: Flugkoma FMFA 2022 að skella á
- Svör: 3
- Skoðanir: 238
Re: Flugkoma FMFA 2022
Stebbi og Gústi græjuðu þetta... alla vega í dag. 

- 3. Ágú. 2022 23:10:22
- Spjallborð: Spjallið
- Þráður: Hamranes - 3.ágúst 2022 - Piper Cub flugkoma
- Svör: 1
- Skoðanir: 206
Hamranes - 3.ágúst 2022 - Piper Cub flugkoma
Piper Cub flugkoman var á sínum stað og var múgur og margmenni á svæðinu þó stundum hafi verið fleiri Cub-ar en það kom ekki að sök því menn skemmtu sér aldeilis vel og var mikið flogið og mikið spjallað. Einnig var mikið um sjaldséða hvíta hrafna á svæðinu og ekki var það nú verra að taka púlsinn á...