Ég, Elli og Guðjón skelltum okkur í smá ferð til norður Jórvíkurskíris í Englandi en tilgangurinn var að taka þátt í North of England F3F Open 2025. Þar sem skylda er að vera í North York Moors Ridge Soaring Club til að mega fljúga í þjóðgarðinum þá vorum við munstraðir þar inn ásamt öðrum erlendum ...