Leitin fann 10 niðurstöður

eftir Birgir Edwald
26. Ágú. 2023 11:03:15
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Eyrarbakkaflugvöllur - 24.ágúst 2023
Svör: 0
Skoðanir: 507

Eyrarbakkaflugvöllur - 24.ágúst 2023

Það var frábært flugveður á fimmtudaginn og tækifærið notað til að æfa lendingar með flaperon á stuttri braut.

B.

eftir Birgir Edwald
13. Jún. 2023 23:19:34
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Smástund - 12. júní 2023
Svör: 0
Skoðanir: 358

Smástund - 12. júní 2023

Fyrsti flughittingur sumarsins í Fugmódelklúbbnum Smástund á Eyrarbakkaflugvelli var s.l. mánudagskvöld. Völlurinn var góður, sólin skein en hafáttin var nokkuð hvöss. Þrátt fyrir 7 – 8 m/s var skellt í nokkur flug.

eftir Birgir Edwald
1. Maí. 2023 09:26:57
Spjallborð: Spjallið
Þráður: Skíðaferð
Svör: 0
Skoðanir: 243

Skíðaferð

Skrapp á skíðin

Flugtak gekk vonum framar og lending skaðlaus.
Þar sem hvessti af norðri og blöndungurinn fullur af snjó var eitt flug látið nægja.

eftir Birgir Edwald
28. Feb. 2023 10:07:04
Spjallborð: Á vinnuborðinu
Þráður: RC Bleriot XI
Svör: 2
Skoðanir: 2766

RC Bleriot XI

Sælir drengir Nú þegar líður að vori fer fiðringur að færast í puttana. Mér til skemmtunar smíðaði ég því varahjól á Bleriot módelið mitt, það er aldrei að vita á hverju maður þarf að halda þegar á völlinn er komið. https://youtu.be/17ZVjK2TZHg 17ZVjK2TZHg Þið fyrirgefið að textinn er á ensku en lan...
eftir Birgir Edwald
3. Júl. 2018 13:42:27
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Frá Smástund - 3.júlí 2018
Svör: 1
Skoðanir: 509

Re: Frá Smástund - 3.júlí 2018

<r>Daginn<br/> <br/> Völlurinn okkar á Eyrarbakka er með allra besta móti og í morgun var bæði logn og sól, svo ég skrapp út á völl með Bleriot-inn.<br/> <br/> Þetta er í fyrsta sinn sem mér tekst að taka á loft og lenda Bleriot-inum án vandræða en talsverður tími hefur farið í að fá jafnvægið gott ...
eftir Birgir Edwald
21. Sep. 2016 20:37:52
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Bleriot XI
Svör: 6
Skoðanir: 4339

Re: Bleriot XI

<r>Í kvöld er rok og rigning og fátt annað að gera en að rifja upp viðfangsefni sumarsins. <br/> <br/> Á vefnum mínum <URL url="http://flugmodel.weebly.com"><s>[url]</s>http://flugmodel.weebly.com<e>[/url]</e></URL> hef ég sett inn ýmislegt um módelin mín og þar má finna lýsingu á fyrstu flugtilraun...
eftir Birgir Edwald
12. Ágú. 2016 17:21:43
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Bleriot XI
Svör: 6
Skoðanir: 4339

Re: Bleriot XI

<r>Nú er Blerio XI módelið fullgert og ég frumflaug því á þriðjudaginn var. <br/> <br/> Eins og við var að búast var afl mótorsins í minna lagi en er líklega bara í skala. CG er 12 cm frá frambrún vængja sem er nokkru aftar en D. Boddington leggur til en virðist þó sleppa. Hæðarstýrið losnaði í frum...
eftir Birgir Edwald
11. Okt. 2015 22:02:34
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Bleriot XI
Svör: 6
Skoðanir: 4339

Re: Bleriot XI

<r>Takk Sverrir<br/> <br/> Ég fann upplýsandi þráð á rcgroups. com <br/> <URL url="http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=340113"><s>[url]</s>http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=340113<e>[/url]</e></URL><br/> <br/> Eins og staðan er núna er CG í 48% án vængja og klæðningar. Það ...
eftir Birgir Edwald
10. Okt. 2015 20:34:44
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Bleriot XI
Svör: 6
Skoðanir: 4339

Re: Bleriot XI

<r>Sælir<br/> <br/> Ég hef verið að dunda mér undanfarið við að smíða Bleriot XI eftir teikningu David Boddington "Boddo" sem ég keypti á netinu. Hægt er að sjá framvinduna á vefnum hjá mér <URL url="http://flugmodel.weebly.com"><s>[url]</s>http://flugmodel.weebly.com<e>[/url]</e></URL><br/> <br/> B...
eftir Birgir Edwald
17. Nóv. 2014 20:25:15
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: SIG Smith Miniplane
Svör: 9
Skoðanir: 3835

Re: SIG Smith Miniplane

<r>Sæll Pétur<br/> <br/> Ég er nýr á þessum slóðum en er félagi í flugmódelklúbbnum Smástund. <br/> <br/> Eftir u.þ.b. 40 ára hlé pantaði ég mér kit í desmeber 2012. Ég valdi Sig Hog Bibe og kláraði að smíða það fyrir vorið 2013. Ég ákvað reyndar að lokinni smíðinni að endursmíða gamla módelið mitt ...