Leitin fann 119 niðurstöður

eftir Fridrik
16. Jún. 2009 07:53:52
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa
Svör: 9
Skoðanir: 3088

Re: Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa

Maggi,

Ertu búin að finna einhverja módelbúð þarna í nágrenninu,

þegar ég er í New York gisti ég vanalega í Garden City á Long Island, fann eina búð þar var ekki mikið varið í hana.

kv
Friðrik
eftir Fridrik
15. Jún. 2009 20:16:46
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa
Svör: 9
Skoðanir: 3088

Re: Jersey Coast Radio Control Club - New Jersey Usa

Maggi

er þetta langt frá New York ??

kv
Friðrik
eftir Fridrik
15. Jún. 2009 06:16:02
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Af447
Svör: 3
Skoðanir: 2054

Re: Af447

Jú Mótornir eru mjög öflugir, en áður en flugvél fer að detta í sundur fer hún í High speed stol, eða critical Mach sem er hámarkshraðin sem vængirnir þola, þá hefðu flugmennirnir alltaf geta sent frá sér neyðarkall, finnst þetta frekar hæpinn tilgáta.

kv
Friðrik
eftir Fridrik
8. Jún. 2009 14:28:21
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: 08.06.2009 - Danskur túrbóprop
Svör: 19
Skoðanir: 10524

Re: 08.06.2009 - Danskur túrbóprop

Gæsilegur gripur, væri gaman að vita hvernig þessi propur virkar !!

kv
Friðrik
eftir Fridrik
5. Maí. 2009 22:56:24
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Melgerðismelar - 4.maí 2009
Svör: 13
Skoðanir: 4346

Re: Melgerðismelar - 4.maí 2009

Þröstur til hamingju með Elan falleg vél :P


kv
Friðrik
eftir Fridrik
9. Apr. 2009 19:41:18
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Protech Skystar trainer
Svör: 3
Skoðanir: 2287

Re: Protech Skystar trainer

Með tjaldvagninn ;)
eftir Fridrik
8. Apr. 2009 17:29:17
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Composite-arf Yak 55SP samsettning !
Svör: 41
Skoðanir: 20378

Re: Composite-arf Yak 55SP samsettning !

<r>Sælir allir, búin að vera vinna í vélinni en lélegur að pósta,<br/> <br/> En það helsta sem ég er búin að gera<br/> <br/> Mótorinn kominn á sinn stað,<br/> <IMG src="https://spjall.frettavefur.net/myndir/2009/1239211341.jpg"><s>[img]</s><URL url="https://spjall.frettavefur.net/myndir/2009/1239211...
eftir Fridrik
29. Mar. 2009 21:06:08
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Mvvs 26
Svör: 4
Skoðanir: 988

Re: Mvvs 26

Sælir

Ég var að versla propp og spinner frá þessum í Hollandi allt stóðst 100% og góð þjónusta,

kv
Friðrik
eftir Fridrik
27. Mar. 2009 13:20:41
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Euroflugtag 2009
Svör: 11
Skoðanir: 5322

Re: Euroflugtag 2009

Hljómar vel, með ICE train frá Frankfurt til Köln er ekki nema 55 min eða um rúmar 1 klukkutíma í akstri.

hefur einhver farið á þessa sýningu ?

annars er þetta ekki nema 260km heiman frá mér í Hollandi aldrei að vita nema maður skelli sér

kv
Friðrik
eftir Fridrik
16. Mar. 2009 16:56:38
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Real Flight R/C simulator
Svör: 10
Skoðanir: 2789

Re: Real Flight R/C simulator

Sammála Birni, windows virkar aðeins betur á mac fartölvunni minni en gerði á gamla IBM garminum mínum nota Boot camp á makkan þá virkar allt

kv
Friðrik