Leitin fann 2984 niðurstöður

eftir Agust
26. Feb. 2018 10:50:09
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Flogið yfir Atlantshafið
Svör: 2
Skoðanir: 842

Re: Flogið yfir Atlantshafið

<r>Ég gleymdi að leita að Maynard í spjallinu áður en ég póstaði þessu. Átti þó að muna eftir því.<br/> <br/> Þetta rifjaðist upp þegar ég rakst á að áhugamenn hafa verið að senda hálofta loftbelgi með rafeindabúnaði og háþróuðum fjarskiptatækjum yfir Atlantshafið og janvel allnokkuð lengra, væntanl...
eftir Agust
25. Feb. 2018 11:55:51
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Flogið yfir Atlantshafið
Svör: 2
Skoðanir: 842

Re: Flogið yfir Atlantshafið

<r>Fyrir 15 árum smíðaði hinn 77 ára Maynard Hill lítið flugmódel knúið örlitlum bensínmótor sem flaug þvert yfir Atlantshafið. <br/> <br/> Hinum síunga, hálfblinda og hálf heyrnarlausa flugáhugamanni og radíóamatör með kallmerkið W3FQF, tókst að láta vélina fljúga yfir hafið og lenda á nánast nákvæ...
eftir Agust
4. Jan. 2018 12:34:45
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Munið að merkja flugmódelin
Svör: 3
Skoðanir: 903

Re: Munið að merkja flugmódelin

Svo eru það 120 metra mörkin.

Hvernig tryggjum við að ekki sé flogið hærra?
eftir Agust
15. Des. 2017 16:39:51
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Ný reglugerð tekur gildi 15. desember 2017
Svör: 6
Skoðanir: 1961

Re: Ný reglugerð tekur gildi 15. desember 2017

Eru flugmódelin okkar drónar?

Óttalega er þetta ljótt orð. Skamm!
eftir Agust
20. Nóv. 2017 20:20:34
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Hamranes - 19.nóvember 2017
Svör: 7
Skoðanir: 1637

Re: Hamranes - 19.nóvember 2017

<r>Nú vantar bara skíði á vélina...<br/> <br/> <br/> <URL url="https://www.google.is/search?q=c-47+skis&source=lnms&tbm=isch&sa=X&ved=0ahUKEwih_Ynx_M3XAhXH2RoKHcglBXYQ_AUICigB&biw=1400&bih=936"><s>[url]</s><LINK_TEXT text="https://www.google.is/search?q=c-47+ski ... 00&bi...
eftir Agust
25. Ágú. 2017 18:39:43
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Sólarorkuverið Hamranesi og myndavélin
Svör: 2
Skoðanir: 1064

Re: Sólarorkuverið Hamranesi og myndavélin

Gott að vita að allt sé í lagi :-)
eftir Agust
24. Ágú. 2017 10:32:56
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Sólarorkuverið Hamranesi og myndavélin
Svör: 2
Skoðanir: 1064

Re: Sólarorkuverið Hamranesi og myndavélin

<r>Í gær kom í ljós að ástæðan fyrir því að hleðslan frá sólarsellunni virkaði ekki. Tenging milli víra bak við selluna var tærð í sundur.<br/> <br/> Ég fann ekki miðann með leiðbeiningunum, en þær eru hér á netinu:<br/> <br/> <URL url="https://www.es-store.co.uk/documents/product/5-10.pdf"><s>[url]...
eftir Agust
10. Ágú. 2017 06:04:12
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Piper Cub flugkoman - 9.ágúst 2017
Svör: 4
Skoðanir: 2800

Re: Piper Cub flugkoman - 9.ágúst 2017

Merkilegt hvað ég les oft tilkynningar um mót daginn eftir að þau eru haldin... Sit heima í rólegheitum og missi af þeim.
eftir Agust
5. Jún. 2017 13:09:29
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Flugsýning
Svör: 0
Skoðanir: 698

Re: Flugsýning

<t>Sælir<br/> <br/> Því miður var ég utanbæjar þegar flugsýningin á Reykjavíkurflugvelli var haldin. Ég sá í fréttum að þar hafi verið töluvert fjör og mikið flogið. Borgarstjórinn varð víst eitthvað skelkaður. Þarna voru m.a. fjölþyrlur af ýmsum gerðum og jafnvel kappflug þeirra sem ég hef aldrei u...
eftir Agust
13. Maí. 2017 10:20:07
Spjallborð: Gullmolar
Þráður: Innflutningur á LiPo rafhlöðum ?
Svör: 4
Skoðanir: 1422

Re: Innflutningur á LiPo rafhlöðum ?

Varðandi HobbyKing-Europe. Eru einhver stærðar-takmörk eða fjölda-takmörk? T.d. samtals 100 watt-tímar í hverri sendingu?

Nonni er þó líklega bestur!